Heilbrigðiskerfið kostar 753.315 krónur á mann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. október 2020 10:33 Mikið hefur mætt á heilbrigðiskerfinu í kórónuveirufaraldrinum og eru heilbrigðismál langstærsti einstaka útgjaldaliður ríkissjóðs. Þorkell Þorkelsson/Landspítali háskólasjúkrahús Heilbrigðiskerfið mun kosta 753.315 krónur á mann á næsta ári og er það 23.789 krónum meira en ráð var gert fyrir að heilbrigðiskerfið myndi kosta á mann í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Þetta kemur fram í kynningarefni sem fylgir fjárlagafrumvarpi næsta árs og birt er á vef fjármálaráðuneytisins. Það var nýlunda í fyrra að birta útgjöld á mann eftir völdum málaflokkum og er það gert aftur nú. Langmest fer í heilbrigðismál en þar á eftir koma útgjöld til málefna aldraðra sem nema 249.963 krónum á mann. Útgjöld vegna örorkugreiðslna í almannatryggingakerfinu eru 203.571 króna á mann og samgöngurnar kosta 154.361 krónu á mann. Heildarútgjöld til háskóla landsins nema svo 140.490 krónum á mann, útgjöld til fjölskyldumála eru 125.667 krónur á mann og til framhaldsskólanna 103.081 króna á mann. Útgjöld vegna annarra málaflokka sem tilteknir eru nema minna en 100 þúsund krónum á mann en útreikningana ráðuneytisins má sjá á myndinni hér fyrir neðan. Allt það helsta um fjárlagafrumvarpið 2021 má finna í Vaktinni á Vísi. Heilbrigðismál Fjárlagafrumvarp 2021 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Heilbrigðiskerfið mun kosta 753.315 krónur á mann á næsta ári og er það 23.789 krónum meira en ráð var gert fyrir að heilbrigðiskerfið myndi kosta á mann í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. Þetta kemur fram í kynningarefni sem fylgir fjárlagafrumvarpi næsta árs og birt er á vef fjármálaráðuneytisins. Það var nýlunda í fyrra að birta útgjöld á mann eftir völdum málaflokkum og er það gert aftur nú. Langmest fer í heilbrigðismál en þar á eftir koma útgjöld til málefna aldraðra sem nema 249.963 krónum á mann. Útgjöld vegna örorkugreiðslna í almannatryggingakerfinu eru 203.571 króna á mann og samgöngurnar kosta 154.361 krónu á mann. Heildarútgjöld til háskóla landsins nema svo 140.490 krónum á mann, útgjöld til fjölskyldumála eru 125.667 krónur á mann og til framhaldsskólanna 103.081 króna á mann. Útgjöld vegna annarra málaflokka sem tilteknir eru nema minna en 100 þúsund krónum á mann en útreikningana ráðuneytisins má sjá á myndinni hér fyrir neðan. Allt það helsta um fjárlagafrumvarpið 2021 má finna í Vaktinni á Vísi.
Heilbrigðismál Fjárlagafrumvarp 2021 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira