Öskureið á blaðamannafundi eftir að mótherji hennar fór af velli í hjólastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2020 10:00 Kiki Bertens var sárþjáð eftir leikinn eða var hún að leika þetta? Getty/Tim Clayton Ítalska tenniskonan Sara Errani sakaði mótherjann sinn um leikaraskap eftir að hafa tapað fyrir henni á opna franska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir á Stade Roland Garros tennisvöllunum í París. Sara Errani frá Ítalíu og Kiki Bertens frá Hollandi mættust í svakaleik í annarri umferð opna franska meistaramótinu í tennis. Kiki Bertens yfirgaf völlinn í hjólastól eftir sigurinn en Sara Errani sakaði hana um leikaraskap. Bertens féll í jörðina eftir sigurstigið og virtist þá vera með krampa í öllum skrokknum. Kiki Bertens er fimmta á styrkleikalista mótsins en Sara Errani fékk ekki röðun. Kiki Bertens vann á endanum 7-6, 7-6 (5), 3-6 og 9-7 í leik sem tók þrjá klukkutíma og ellefu mínútur. Sara Errani accuses Kiki Bertens of FAKING injury at French Open after she left court in a wheelchair https://t.co/cDyG9lDUd6— MailOnline Sport (@MailSport) September 30, 2020 Kiki Bertens virtist vera að glíma við meiðsli aftan í læri í leiknum. Það leit þannig út að hún væri að sýna mikla þrautseigju við að klára leikinn en það voru þó ekki allir á því að hún hafi verið meidd. Ítalinn var þannig allt annað en sátt á blaðamannafundi eftir leikinn og hraunaði yfir andstæðinginn sinn. Í leiknum sjálfum hafði Sara Errani gert grín að Bertens fyrir að haltra og hún neitaði síðan að þakka henni fyrir leikinn. Kiki Bertens féll í jörðina eftir sigurinn og lá þarf í átta mínútur áður en starfsmenn mótsins sóttu hjólastól og hjálpuðu henni til búningsklefa. Wheelchair out on court to assist Kiki Bertens back to the locker room. Has been able to share some laughs with the trainers, showing them her hands stuck in cramp. Taking some pills from the doctor. #RG20 pic.twitter.com/JwlTED5KKO— WTA Insider (@WTA_insider) September 30, 2020 „Ég er ekki hrifinn af því þegar einhver er að plata mig. Hún fór af velli í hjólastól og þegar ég sá hana borðandi á veitingastaðnum þá var allt í lagi með hana,“ sagði Sara Errani á blaðamannafundi eftir leikinn. Kiki Bertens neitaði þessum ásökunum og sagði að hún væri fyrir löngu búin að reyna fyrir sér sem leikari ef hún gæti leikið svona meiðsli. „Ég skil pirringinn hennar. Hún fékk sín tækifæri en nýtti þau ekki,“ sagði Kiki Bertens. Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Ítalska tenniskonan Sara Errani sakaði mótherjann sinn um leikaraskap eftir að hafa tapað fyrir henni á opna franska meistaramótinu í tennis sem stendur nú yfir á Stade Roland Garros tennisvöllunum í París. Sara Errani frá Ítalíu og Kiki Bertens frá Hollandi mættust í svakaleik í annarri umferð opna franska meistaramótinu í tennis. Kiki Bertens yfirgaf völlinn í hjólastól eftir sigurinn en Sara Errani sakaði hana um leikaraskap. Bertens féll í jörðina eftir sigurstigið og virtist þá vera með krampa í öllum skrokknum. Kiki Bertens er fimmta á styrkleikalista mótsins en Sara Errani fékk ekki röðun. Kiki Bertens vann á endanum 7-6, 7-6 (5), 3-6 og 9-7 í leik sem tók þrjá klukkutíma og ellefu mínútur. Sara Errani accuses Kiki Bertens of FAKING injury at French Open after she left court in a wheelchair https://t.co/cDyG9lDUd6— MailOnline Sport (@MailSport) September 30, 2020 Kiki Bertens virtist vera að glíma við meiðsli aftan í læri í leiknum. Það leit þannig út að hún væri að sýna mikla þrautseigju við að klára leikinn en það voru þó ekki allir á því að hún hafi verið meidd. Ítalinn var þannig allt annað en sátt á blaðamannafundi eftir leikinn og hraunaði yfir andstæðinginn sinn. Í leiknum sjálfum hafði Sara Errani gert grín að Bertens fyrir að haltra og hún neitaði síðan að þakka henni fyrir leikinn. Kiki Bertens féll í jörðina eftir sigurinn og lá þarf í átta mínútur áður en starfsmenn mótsins sóttu hjólastól og hjálpuðu henni til búningsklefa. Wheelchair out on court to assist Kiki Bertens back to the locker room. Has been able to share some laughs with the trainers, showing them her hands stuck in cramp. Taking some pills from the doctor. #RG20 pic.twitter.com/JwlTED5KKO— WTA Insider (@WTA_insider) September 30, 2020 „Ég er ekki hrifinn af því þegar einhver er að plata mig. Hún fór af velli í hjólastól og þegar ég sá hana borðandi á veitingastaðnum þá var allt í lagi með hana,“ sagði Sara Errani á blaðamannafundi eftir leikinn. Kiki Bertens neitaði þessum ásökunum og sagði að hún væri fyrir löngu búin að reyna fyrir sér sem leikari ef hún gæti leikið svona meiðsli. „Ég skil pirringinn hennar. Hún fékk sín tækifæri en nýtti þau ekki,“ sagði Kiki Bertens.
Tennis Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti