Allt úr engu: Rauðkál, grillað grænkál og fleiri vegan réttir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2020 12:01 Frá þættinum Allt úr engu. Samsett mynd Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Í þættinum í gær heimsótti hann íþróttakonuna Söru Sigmundsdóttur. Þar var áherslan á grænmetisrétti og uppskriftirnar má finna hér fyrir neðan. Saltaður súraldin og sítróna Fínt salt Gróft salt Sítrónur og / eða súraldin Skerið örlítið af endunum af sítrusávöxtunum og skerið krossa í endana, 1 cm djúpa. Setjið fínt salt í skál og nuddið skornu endunum í fína saltið svo það nái að komast vel inn í sárið báðu megin. Þegar þið eruð búin að því komið þið ávöxtunum fyrir í krukku með loki og hellið grófu salt yfir svo það hylji ávöxtinn allan. Geymið í kæli fyrstu 2 vikurnar og svo úti við stofuhita í 1 ½ mánuð fyrir notkun. Mynd/Allt úr engu Skessujurtarpestó 2 dl. Ólífuolía 4 msk – ristaðar furuhnetur Handfylli skessujurt Handfylli grænkál eða önnur græn lauf ½ hvítlauksgeiri - skrældur ¼ rauðlaukur Handfylli laukkarsi ef hann er til – ekki nauðsynlegt en alltaf skemmtilegt að hafa með Salt eftir smekk Setjið allt saman í lender og blandið þangað til þetta er orðið maukað saman og orðinn fallegur massi. Hægt er að bragða til með meira salti og/eða skessujurt eftir smekk. Kartöflumauk hrært með avocado - fyrir 6-8 5 Bökunarkartöflur – bakaðar í forhituðum ofni á 190°c í klukkutíma, eða þar til þær eru mjúkar inn í 2 stk avocado – maukað í blender eða með töfrasprota ¼ Söltuð sítróna – börkurinn saxaður fínt niður. Safi frá 1 sítrónu Möndlumjólk, kókosmjólk eða sojamjólk til að þynna maukið Salt Afhýðið kartöflurnar og setjið þær í pott og maukið með písk þar til þær eru orðnar maukaðar. Bætið avókadómaukinu út í ásamt söxuðu sítrónunni og sítrónusafa . Hrærið vel saman og kryddið með salti og meira af sítrónusafa ef þess þarf. Þynnið með mjólk ef maukið er of þykkt. Maukið á að vera flauelsmjúkt. Mynd/Allt úr engu Grillað toppkál – fyrir 6-8 1 stk toppkál Timían Salt Eplaedik Skerið toppkálið í 6 báta og komið því fyrir á fati, helli yfir smá ólífuolíu og kryddið með salti, söxuðu timían eftir smekk og smá eplaediki. Forhitið grillið upp í 250 – 300 gráður á hæsta hita og skellið svo kálinu á. Hafið það á grillinu í 15 – 20 mínútur á háum hita og snúið því reglulega á meðan. Það á að vera smá bit í kálinu og það örlítið brennt að utan. Grillað grænkál 1 poki grænkál Olía Salt Edik Rífið grænkálið af stönglinum og setjið það í kalt vatn og látið liggja í 10 mínútur. Takið það svo upp úr vatninu og þerrið það vel og kryddið með salti og smá olíu. Forhitiði grillið á hæsta hita í 10 mínútur og setjið grænkálið á grillið. Það á að brenna örlítið og verða dökkgrænt á litinn, gott er að snúa því einu sinni eða tvisvar. Takið það síðan af grillinu og bragðið til með salti og olíu ef ykkur finnst það þurfa. Mynd/Allt úr engu Rauðkálið Fyrir 4-6 Hálfur haus rauðkál – skorið í fína strimla ½ líter Epladjús 6 stk kardimommur 1 stk kanill 200 acacia honey 300 gr. Eplaedik 1 stk grænt epli – skorið í 4 bita Smá timian ½ saltaður súraldin – börkurinn saxaður fínt 5 skífur þurrkuð epli – saxað fínt í strimla 4 blöð skessujurt – söxuð fínt 3 tsk. Sultaður rauðlaukur ef hann er til Setjið epladjúsinn, kardimommur, kanil, hunang, eplaedik, epli og timian í pott og náið upp suðu á vökvanum. Setjið rauðkálið út í og haldið áfram að sjóða þar til kálið er orðið hálf eldað. Sigtið vökvann frá kálinu, geymið kálið til hliðar og setjið vökvann aftur í pottinn. Haldið nú áfram að sjóða vökvann niður um 2/3 eða þangað til hann er orðinn súrsætur og byrjaður Gott er að stilla bragðið af með hunangi og ediki ef þess þarf áður en borið er fram. Rauðkálið er gott bæði heitt og kalt. Uppskriftir Grænmetisréttir Vegan Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Skötuselur, grillað salat og trylltur eftirréttur með lakkrís Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 21. september 2020 19:11 Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 14. september 2020 19:10 Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 8. september 2020 17:30 Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Í þættinum í gær heimsótti hann íþróttakonuna Söru Sigmundsdóttur. Þar var áherslan á grænmetisrétti og uppskriftirnar má finna hér fyrir neðan. Saltaður súraldin og sítróna Fínt salt Gróft salt Sítrónur og / eða súraldin Skerið örlítið af endunum af sítrusávöxtunum og skerið krossa í endana, 1 cm djúpa. Setjið fínt salt í skál og nuddið skornu endunum í fína saltið svo það nái að komast vel inn í sárið báðu megin. Þegar þið eruð búin að því komið þið ávöxtunum fyrir í krukku með loki og hellið grófu salt yfir svo það hylji ávöxtinn allan. Geymið í kæli fyrstu 2 vikurnar og svo úti við stofuhita í 1 ½ mánuð fyrir notkun. Mynd/Allt úr engu Skessujurtarpestó 2 dl. Ólífuolía 4 msk – ristaðar furuhnetur Handfylli skessujurt Handfylli grænkál eða önnur græn lauf ½ hvítlauksgeiri - skrældur ¼ rauðlaukur Handfylli laukkarsi ef hann er til – ekki nauðsynlegt en alltaf skemmtilegt að hafa með Salt eftir smekk Setjið allt saman í lender og blandið þangað til þetta er orðið maukað saman og orðinn fallegur massi. Hægt er að bragða til með meira salti og/eða skessujurt eftir smekk. Kartöflumauk hrært með avocado - fyrir 6-8 5 Bökunarkartöflur – bakaðar í forhituðum ofni á 190°c í klukkutíma, eða þar til þær eru mjúkar inn í 2 stk avocado – maukað í blender eða með töfrasprota ¼ Söltuð sítróna – börkurinn saxaður fínt niður. Safi frá 1 sítrónu Möndlumjólk, kókosmjólk eða sojamjólk til að þynna maukið Salt Afhýðið kartöflurnar og setjið þær í pott og maukið með písk þar til þær eru orðnar maukaðar. Bætið avókadómaukinu út í ásamt söxuðu sítrónunni og sítrónusafa . Hrærið vel saman og kryddið með salti og meira af sítrónusafa ef þess þarf. Þynnið með mjólk ef maukið er of þykkt. Maukið á að vera flauelsmjúkt. Mynd/Allt úr engu Grillað toppkál – fyrir 6-8 1 stk toppkál Timían Salt Eplaedik Skerið toppkálið í 6 báta og komið því fyrir á fati, helli yfir smá ólífuolíu og kryddið með salti, söxuðu timían eftir smekk og smá eplaediki. Forhitið grillið upp í 250 – 300 gráður á hæsta hita og skellið svo kálinu á. Hafið það á grillinu í 15 – 20 mínútur á háum hita og snúið því reglulega á meðan. Það á að vera smá bit í kálinu og það örlítið brennt að utan. Grillað grænkál 1 poki grænkál Olía Salt Edik Rífið grænkálið af stönglinum og setjið það í kalt vatn og látið liggja í 10 mínútur. Takið það svo upp úr vatninu og þerrið það vel og kryddið með salti og smá olíu. Forhitiði grillið á hæsta hita í 10 mínútur og setjið grænkálið á grillið. Það á að brenna örlítið og verða dökkgrænt á litinn, gott er að snúa því einu sinni eða tvisvar. Takið það síðan af grillinu og bragðið til með salti og olíu ef ykkur finnst það þurfa. Mynd/Allt úr engu Rauðkálið Fyrir 4-6 Hálfur haus rauðkál – skorið í fína strimla ½ líter Epladjús 6 stk kardimommur 1 stk kanill 200 acacia honey 300 gr. Eplaedik 1 stk grænt epli – skorið í 4 bita Smá timian ½ saltaður súraldin – börkurinn saxaður fínt 5 skífur þurrkuð epli – saxað fínt í strimla 4 blöð skessujurt – söxuð fínt 3 tsk. Sultaður rauðlaukur ef hann er til Setjið epladjúsinn, kardimommur, kanil, hunang, eplaedik, epli og timian í pott og náið upp suðu á vökvanum. Setjið rauðkálið út í og haldið áfram að sjóða þar til kálið er orðið hálf eldað. Sigtið vökvann frá kálinu, geymið kálið til hliðar og setjið vökvann aftur í pottinn. Haldið nú áfram að sjóða vökvann niður um 2/3 eða þangað til hann er orðinn súrsætur og byrjaður Gott er að stilla bragðið af með hunangi og ediki ef þess þarf áður en borið er fram. Rauðkálið er gott bæði heitt og kalt.
Uppskriftir Grænmetisréttir Vegan Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Skötuselur, grillað salat og trylltur eftirréttur með lakkrís Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 21. september 2020 19:11 Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 14. september 2020 19:10 Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 8. september 2020 17:30 Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10 Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Allt úr engu: Skötuselur, grillað salat og trylltur eftirréttur með lakkrís Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 21. september 2020 19:11
Allt úr engu: Grasker, steik og pestó úr gömlum laufum Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 14. september 2020 19:10
Allt úr engu: Rauðspretta, gulrætur og rósir Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 8. september 2020 17:30
Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. 31. ágúst 2020 19:10
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33