„Læðan eins og við þekkjum hana best“ Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 10:01 Atli Már Báruson hafði frekar hægt um sig í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins en lét heldur betur til sín taka gegn Stjörnunni. VÍSIR/VILHELM „Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Haukar eru einir með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deildinni í handbolta en þeir unnu 32-26 sigur á Stjörnunni um helgina. Atli skoraði þá átta mörk í tíu tilraunum og þar af var ekkert úr víti. „Hann var kannski ekki búinn að finna sig í fyrstu tveimur leikjunum en hann kom frábær inn í þennan leik og þeir réðu ekkert við hann. Þvílíkur kraftur og sjálfstraust. Hann skoraði, nýtti færin vel og fann félaga sína í dauðafærum. Við höfum séð Atla á síðustu árum – þetta er einn allra besti „áttundi“ maðurinn í deildinni. Fyrsti maður af bekk, sem kemur alltaf með eitthvað og brýtur upp leiki,“ sagði Theodór í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. „Yfirburðamaður á vellinum“ Rúnar Sigtryggsson tók í sama streng en innslagið má sjá hér að neðan: „Mér fannst áberandi að þegar hann fór í aðgerðirnar þá var virkileg hraðabreyting í leiknum. Ekki nóg með það heldur líka kraftur. Maður hafði á tilfinningunni að eina leiðin til að stoppa hann væri að tvöfalda á hann, því það var enginn að fara að standa á móti honum einn gegn einum. Hann vann öll einvígi og spilaði mjög vel úr þessu. Mér fannst hann vera yfirburðamaður á vellinum.“ Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Atla Má Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
„Þetta var „Læðan“ eins og við þekkjum hana best,“ sagði Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um frábæra frammistöðu Atla Más Bárusonar í sigri Hauka á Stjörnunni. Haukar eru einir með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olís-deildinni í handbolta en þeir unnu 32-26 sigur á Stjörnunni um helgina. Atli skoraði þá átta mörk í tíu tilraunum og þar af var ekkert úr víti. „Hann var kannski ekki búinn að finna sig í fyrstu tveimur leikjunum en hann kom frábær inn í þennan leik og þeir réðu ekkert við hann. Þvílíkur kraftur og sjálfstraust. Hann skoraði, nýtti færin vel og fann félaga sína í dauðafærum. Við höfum séð Atla á síðustu árum – þetta er einn allra besti „áttundi“ maðurinn í deildinni. Fyrsti maður af bekk, sem kemur alltaf með eitthvað og brýtur upp leiki,“ sagði Theodór í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. „Yfirburðamaður á vellinum“ Rúnar Sigtryggsson tók í sama streng en innslagið má sjá hér að neðan: „Mér fannst áberandi að þegar hann fór í aðgerðirnar þá var virkileg hraðabreyting í leiknum. Ekki nóg með það heldur líka kraftur. Maður hafði á tilfinningunni að eina leiðin til að stoppa hann væri að tvöfalda á hann, því það var enginn að fara að standa á móti honum einn gegn einum. Hann vann öll einvígi og spilaði mjög vel úr þessu. Mér fannst hann vera yfirburðamaður á vellinum.“ Klippa: Seinni Bylgjan - Umræða um Atla Má
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 26-32 | Gestirnir með fullt hús Haukar eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en Patrekur Jóhannesson fer hægt af stað með Stjörnuna, sem er einungis með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. 25. september 2020 22:02
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða