Handboltastúlka komin í heiminn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2020 14:08 Karen og Þorgrímur á góðri stundu í sumar. Mynd/Instagram-síða Karenar. Landsliðskonan Karen Knútsdóttir og Þorgrímur Smári Ólafsson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina. Frá þessu greinir Þorgrímur á Instagram. Þar segir hann: „Gleðitárin streymdu niður kinnarnar þegar þess fallega unga dama lét loksins sjá sig 26. september kl. 04:56. Karen stóð sig með stakri prýði og var aðdáunarvert að sjá þennan kraft eftir tveggja daga fæðingu,“ segir stoltur faðir. „Litla stelpan virðist vera í topp málum. Það verður yndislegt að takast á við nýtt hlutverk og sjá hana vaxa úr grasi. Pabbi mun elska þig um ókomna tíð.“ Karen Knútsdóttir er leikmaður Fram í Olís-deild kvenna og Þorgrímur er einnig leikmaður sama félags í Olís-deild karla. View this post on Instagram Gleðitárin streymdu niður kinnarnar þegar þess fallega unga dama lét loksins sjá sig 26. september kl. 04:56. Karen stóð sig með stakri prýði og var aðdáunarvert að sjá þennan kraft eftir tveggja daga fæðingu. Litla stelpan virðist vera í topp málum. Það verður yndislegt að takast á við nýtt hlutverk og sjá hana vaxa úr grasi. Pabbi mun elska þig um ókomna tíð A post shared by Þorgri mur Sma ri O lafsson (@thorgrimursmari) on Sep 27, 2020 at 2:29am PDT Tímamót Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Landsliðskonan Karen Knútsdóttir og Þorgrímur Smári Ólafsson eignuðust sitt fyrsta barn um helgina. Frá þessu greinir Þorgrímur á Instagram. Þar segir hann: „Gleðitárin streymdu niður kinnarnar þegar þess fallega unga dama lét loksins sjá sig 26. september kl. 04:56. Karen stóð sig með stakri prýði og var aðdáunarvert að sjá þennan kraft eftir tveggja daga fæðingu,“ segir stoltur faðir. „Litla stelpan virðist vera í topp málum. Það verður yndislegt að takast á við nýtt hlutverk og sjá hana vaxa úr grasi. Pabbi mun elska þig um ókomna tíð.“ Karen Knútsdóttir er leikmaður Fram í Olís-deild kvenna og Þorgrímur er einnig leikmaður sama félags í Olís-deild karla. View this post on Instagram Gleðitárin streymdu niður kinnarnar þegar þess fallega unga dama lét loksins sjá sig 26. september kl. 04:56. Karen stóð sig með stakri prýði og var aðdáunarvert að sjá þennan kraft eftir tveggja daga fæðingu. Litla stelpan virðist vera í topp málum. Það verður yndislegt að takast á við nýtt hlutverk og sjá hana vaxa úr grasi. Pabbi mun elska þig um ókomna tíð A post shared by Þorgri mur Sma ri O lafsson (@thorgrimursmari) on Sep 27, 2020 at 2:29am PDT
Tímamót Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira