Hafþór og Kelsey eignast son Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2020 23:26 Hafþór og Kelsey ásamt nýfæddum syni sínum. Facebook Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Frá þessu greinir Hafþór á Facebook-síðu sinni. Hafþór skrifar að klukkan sex á laugardagsmorgunn hafi Kelsey vakið hann eftir að hafa misst vatnið. Hann hafi strax stokkið fram úr rúminu en Kelsey hafi róað hann niður og beðið hann að vera rólegur. Klukkutíma seinna hafi þau hringt í vin sinn sem ætlaði að mynda burðinn auk ljósmæðra. 26.09.2020 . 6am Kelsey woke me up telling me she had been losing her water, I immediately jumped out of bed and said...Posted by Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain on Sunday, September 27, 2020 Kelsey fór upp á Fæðingarheimili Bjarkarinnar og þegar þangað var komið hafi Kelsey verið ákveðin í að vilja fæða í vatni og því hafi fæðingarlaugin verið fyllt á staðnum. Upp úr klukkan ellefu hafi svo þriggja og hálfs kílóa drengur litið dagsins ljós og segir Hafþór að nánast um leið hafi hann hringt í dóttur sína svo hún gæti heilsað upp á litla bróður, sem hafi verið rúsínan í pylsuendanum eftir þennan fallega barnsburð. Hann klárar færsluna á því að segja að móður og barni heilsi báðum vel og að þau hafi þegar ákveðið nafn á drenginn og geti ekki beðið eftir því að deila því með fólki. Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31 Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. Frá þessu greinir Hafþór á Facebook-síðu sinni. Hafþór skrifar að klukkan sex á laugardagsmorgunn hafi Kelsey vakið hann eftir að hafa misst vatnið. Hann hafi strax stokkið fram úr rúminu en Kelsey hafi róað hann niður og beðið hann að vera rólegur. Klukkutíma seinna hafi þau hringt í vin sinn sem ætlaði að mynda burðinn auk ljósmæðra. 26.09.2020 . 6am Kelsey woke me up telling me she had been losing her water, I immediately jumped out of bed and said...Posted by Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain on Sunday, September 27, 2020 Kelsey fór upp á Fæðingarheimili Bjarkarinnar og þegar þangað var komið hafi Kelsey verið ákveðin í að vilja fæða í vatni og því hafi fæðingarlaugin verið fyllt á staðnum. Upp úr klukkan ellefu hafi svo þriggja og hálfs kílóa drengur litið dagsins ljós og segir Hafþór að nánast um leið hafi hann hringt í dóttur sína svo hún gæti heilsað upp á litla bróður, sem hafi verið rúsínan í pylsuendanum eftir þennan fallega barnsburð. Hann klárar færsluna á því að segja að móður og barni heilsi báðum vel og að þau hafi þegar ákveðið nafn á drenginn og geti ekki beðið eftir því að deila því með fólki.
Tímamót Börn og uppeldi Tengdar fréttir Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31 Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Fleiri fréttir Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Sjá meira
Hafþór og Kelsey eiga von á barni Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsey Henson eiga von á sínu fyrsta barni saman en aflraunamaðurinn greinir frá því á Facebook-síðu sinni. 31. mars 2020 13:31
Fjallið selur parhúsið í Austurkór Aflraunamaðurinn og leikarinn Hafþór Júlíus Björnsson hefur sett fallegt parhús í Austurkór í Kópavogi á sölu. 19. maí 2020 10:30