Helgi Hrafn og Smári gefa ekki kost á sér aftur Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2020 07:01 Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy. Vísir/Vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, munu ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum. Þeir munu þó áfram starfa innan flokksins. Í yfirlýsingu frá þingflokki Pírata segir að þeir hafi komist að þessari niðurstöðu meðal annars vegna þess að hvorugum þeirra hugnist að sitja of lengi á þingi. Þar að auki vilji þeir sinna umbótamálum utan veggja Alþingis. Þeir segjast þó ekki hafa ákveðið hvað taki við næst. Aðalfundur Pírata fer fram um helgina og með því að segja tímanlega frá ákvörðun sinni vilja þeir Helgi Hrafn og Smári gefa fólki sem hefur áhuga á að bjóða Pírötum krafta sína umhugsunarfrest og undirbúningstíma. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að þingveturinn leggist vel í þá Helga Hrafn og Smára. Nóg sé fyrir stafni og það að þetta sé síðasti þingveturinn þeirra gefi þeim aukinn þrótt til að vinna áfram að málefnum Pírata. Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, munu ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum. Þeir munu þó áfram starfa innan flokksins. Í yfirlýsingu frá þingflokki Pírata segir að þeir hafi komist að þessari niðurstöðu meðal annars vegna þess að hvorugum þeirra hugnist að sitja of lengi á þingi. Þar að auki vilji þeir sinna umbótamálum utan veggja Alþingis. Þeir segjast þó ekki hafa ákveðið hvað taki við næst. Aðalfundur Pírata fer fram um helgina og með því að segja tímanlega frá ákvörðun sinni vilja þeir Helgi Hrafn og Smári gefa fólki sem hefur áhuga á að bjóða Pírötum krafta sína umhugsunarfrest og undirbúningstíma. Í yfirlýsingunni segir enn fremur að þingveturinn leggist vel í þá Helga Hrafn og Smára. Nóg sé fyrir stafni og það að þetta sé síðasti þingveturinn þeirra gefi þeim aukinn þrótt til að vinna áfram að málefnum Pírata.
Alþingi Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira