Meðalaldur smitaðra lægri en áður Samúel Karl Ólason og Birgir Olgeirsson skrifa 19. september 2020 11:40 Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landspítali bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn vegna Kórónuveirunnar Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir stöðuna alvarlega hér á landi. Fjöldi þeirra sem greindust með Covid-19 sé meira en samanlagður fjöldi smitaðra síðustu viku. Hann segir að íhuga þurfi vel til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna gegn þessari útbreiðslu. Þá sé meðalaldur þeirra sem greindist í gær lægri en hafi verið. Mikið sé um fólk á þrítugsaldri. Víðir segir einnig að um helmingur þeirra smita sem greindust í gær tengist skemmtistöðum. „Við erum ekki á góðri leið. Þetta eru tölur sem við höfum ekki séð síðan faraldurinn var í hvað örustum vexti í mars,“ segir Víðir. Hann segir skimun meiri núna en þeir hafi miklar áhyggjur af stöðunni. 75 greindust innanlands og einn á landamærunum. Víðir segir að í dag sé verið að skoða mögulegar aðgerðir. Sama til hvaða aðgerða verði gripið snúist þetta um samstöðu okkar allra. „Við erum búin að ganga í gegnum þetta og þekkjum öll hvað þarf að gera. Við þurfum að draga úr samneyti við aðra. Við þurfum að vera í minni hópum og við þurfum að passa okkar eigin sóttvarnir. Þetta er það sem við gerðum svo vel í vor. Við þurfum að gera það núna, hratt og örugglega, og byrja strax.“ Víðir segir að meðal þess sem hafi verið rætt sé að fjölga stöðum þar sem er grímuskylda. Ekki hafi verið rætt um að setja slíka skyldu á á almannafæri. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir stöðuna alvarlega hér á landi. Fjöldi þeirra sem greindust með Covid-19 sé meira en samanlagður fjöldi smitaðra síðustu viku. Hann segir að íhuga þurfi vel til hvaða aðgerða þurfi að grípa til að sporna gegn þessari útbreiðslu. Þá sé meðalaldur þeirra sem greindist í gær lægri en hafi verið. Mikið sé um fólk á þrítugsaldri. Víðir segir einnig að um helmingur þeirra smita sem greindust í gær tengist skemmtistöðum. „Við erum ekki á góðri leið. Þetta eru tölur sem við höfum ekki séð síðan faraldurinn var í hvað örustum vexti í mars,“ segir Víðir. Hann segir skimun meiri núna en þeir hafi miklar áhyggjur af stöðunni. 75 greindust innanlands og einn á landamærunum. Víðir segir að í dag sé verið að skoða mögulegar aðgerðir. Sama til hvaða aðgerða verði gripið snúist þetta um samstöðu okkar allra. „Við erum búin að ganga í gegnum þetta og þekkjum öll hvað þarf að gera. Við þurfum að draga úr samneyti við aðra. Við þurfum að vera í minni hópum og við þurfum að passa okkar eigin sóttvarnir. Þetta er það sem við gerðum svo vel í vor. Við þurfum að gera það núna, hratt og örugglega, og byrja strax.“ Víðir segir að meðal þess sem hafi verið rætt sé að fjölga stöðum þar sem er grímuskylda. Ekki hafi verið rætt um að setja slíka skyldu á á almannafæri.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira