Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 21:25 Arnór Ingvi (í miðjunni) fagnar með liðsfélögum sínum eftir að hafa tryggt sigur kvöldsins. Vísir/Malmö Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er sænska liðið Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik. Arnór Ingvi hóf leikinn gegn Budapest Honvéd á varamannabekknum en nýtti heldur betur þær mínútur sem hann fékk. Ola Toivonen hafði komið Malmö yfir undir lok fyrri hálfleiks og var staðan enn 1-0 Malmö í vil þegar Arnór Ingvi kom inn af bekknum á 79. mínútu leiksins. Aðeins sjö mínútum síðar skoraði Arnór og gulltryggði þar með sigur Malmö sem og farseðilinn í næstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. 86' MÅÅÅÅL! Arnór Traustason gör förlösande 2-0! #HONMFF | 0 2 pic.twitter.com/8gTVyBaba7— Malmö FF (@Malmo_FF) September 17, 2020 Miðvörðurinn Axel Óskar Óskarsson var í byrjunarliði norska liðsins Viking FK sem mátti þola 2-0 tap gegn Aberdeen á heimavelli. Axel Óskar var tekinn af velli þegar tæpt korter var til leiksloka og Viking reyndi að sækja jöfnunarmark. Það gekk ekki betur en svo að Skotarnir skoruðu tveimur mínútum síðar og tryggðu sér 0-2 útisigur. Axel Óskar var ekki eini Íslendingurinn sem átti erfitt uppdráttar í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði danska liðsins AGF sem sótti Mura heim til Slóveníu. Jón Dagur var í byrjunarliði AGF og lék 75 mínútur í 3-0 tapi. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn með BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi sem tapaði 2-0 fyrir CSKA Sofia í Búlgaríu. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17. september 2020 18:00 Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. 17. september 2020 18:30 Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. 17. september 2020 16:32 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er sænska liðið Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik. Arnór Ingvi hóf leikinn gegn Budapest Honvéd á varamannabekknum en nýtti heldur betur þær mínútur sem hann fékk. Ola Toivonen hafði komið Malmö yfir undir lok fyrri hálfleiks og var staðan enn 1-0 Malmö í vil þegar Arnór Ingvi kom inn af bekknum á 79. mínútu leiksins. Aðeins sjö mínútum síðar skoraði Arnór og gulltryggði þar með sigur Malmö sem og farseðilinn í næstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. 86' MÅÅÅÅL! Arnór Traustason gör förlösande 2-0! #HONMFF | 0 2 pic.twitter.com/8gTVyBaba7— Malmö FF (@Malmo_FF) September 17, 2020 Miðvörðurinn Axel Óskar Óskarsson var í byrjunarliði norska liðsins Viking FK sem mátti þola 2-0 tap gegn Aberdeen á heimavelli. Axel Óskar var tekinn af velli þegar tæpt korter var til leiksloka og Viking reyndi að sækja jöfnunarmark. Það gekk ekki betur en svo að Skotarnir skoruðu tveimur mínútum síðar og tryggðu sér 0-2 útisigur. Axel Óskar var ekki eini Íslendingurinn sem átti erfitt uppdráttar í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði danska liðsins AGF sem sótti Mura heim til Slóveníu. Jón Dagur var í byrjunarliði AGF og lék 75 mínútur í 3-0 tapi. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn með BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi sem tapaði 2-0 fyrir CSKA Sofia í Búlgaríu.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17. september 2020 18:00 Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. 17. september 2020 18:30 Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. 17. september 2020 16:32 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Íslendingalið Bodø/Glimt og Kaupmannahöfn áfram í Evrópudeildinni Íslendingalið Bodø/Glimt og FC Kaupmannahöfn komust áfram í Evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17. september 2020 18:00
Svekkjandi tap og KR úr leik í Evrópu KR er úr leik í Evrópu þetta árið eftir grátlegt 2-1 tap í Tallinn í Eistlandi. 17. september 2020 18:30
Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir. 17. september 2020 16:32