Sveindís, Alexandra og Karólína allar í byrjunarliðinu gegn Lettum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2020 17:18 Sveindís Jane Jónsdóttir leikur sinn fyrsta landsleik gegn Lettlandi í kvöld. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Lettlandi í undankeppni EM. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst hálftíma fyrir leik. Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu og leikur sinn fyrsta landsleik. Samherjar hennar í Breiðabliki, Alexandra Jóhannsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, eru einnig í byrjunarliðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Karólína byrjar keppnisleik með landsliðinu. Sveindís, Alexandra og Karólína eru allar tuttugu ára eða yngri. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er hægri bakvörður, Hallbera Gísladóttir er á sínum stað í stöðu vinstri bakvarðar og Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir. Sandra Sigurðardóttir er í markinu. Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Alexandra eru á miðjunni, Sveindís og Karólína á köntunum og Elín Metta Jensen fremst. Sara leikur sinn 132. landsleik í dag en hún jafnar væntanlega leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu þegar Ísland tekur á móti Svíþjóð á þriðjudaginn. Byrjunarlið Íslands gegn Lettlandi!Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.Our starting lineup for our game against Latvia in the @WEUROEngland22 qualifiers.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/92p0Na182R— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 17, 2020 Ísland hefur unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni. Fyrri leik Íslands og Lettlands lauk með 0-6 sigri Íslendinga. Leikur Íslands og Lettlands er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér. EM 2021 í Englandi Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Jón Þór Hauksson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Lettlandi í undankeppni EM. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst hálftíma fyrir leik. Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliðinu og leikur sinn fyrsta landsleik. Samherjar hennar í Breiðabliki, Alexandra Jóhannsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, eru einnig í byrjunarliðinu. Þetta er í fyrsta sinn sem Karólína byrjar keppnisleik með landsliðinu. Sveindís, Alexandra og Karólína eru allar tuttugu ára eða yngri. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er hægri bakvörður, Hallbera Gísladóttir er á sínum stað í stöðu vinstri bakvarðar og Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir miðverðir. Sandra Sigurðardóttir er í markinu. Evrópumeistarinn Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Alexandra eru á miðjunni, Sveindís og Karólína á köntunum og Elín Metta Jensen fremst. Sara leikur sinn 132. landsleik í dag en hún jafnar væntanlega leikjamet Katrínar Jónsdóttur með landsliðinu þegar Ísland tekur á móti Svíþjóð á þriðjudaginn. Byrjunarlið Íslands gegn Lettlandi!Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.Our starting lineup for our game against Latvia in the @WEUROEngland22 qualifiers.#LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/92p0Na182R— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 17, 2020 Ísland hefur unnið alla þrjá leiki sína í undankeppninni. Fyrri leik Íslands og Lettlands lauk með 0-6 sigri Íslendinga. Leikur Íslands og Lettlands er í beinni textalýsingu á Vísi sem má finna hér.
EM 2021 í Englandi Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira