Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. september 2020 07:48 Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar. Vísir/vilhelm Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Helgu Völu nú í morgun en hún tilkynnti flokkssystkinum sínum um framboð sitt í gærkvöldi. Það stefnir því í varaformannsslag á landsþingi Samfylkingarinnar í nóvember en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi flokksins og sitjandi varaformaður sækist eftir endurkjöri. „Ég mun á landsfundi gefa kost á mér í forystu Samfylkingarinnar og býð fram krafta mína í embætti varaformanns flokksins. Hlutverk varaformanns er afar mikilvægt, ekki síst að rækta hópinn, leiða flokksfólk um allt land saman í samstarfi við formann flokksins og búa til þá einstöku liðsheild sem mun skila okkur að settu marki. Stjórnmál eru hópverkefni þar sem enginn einn er merkilegri en annar heldur hver hlekkur með sitt hlutverk. Það er þetta verkefni sem mig langar að taka að mér að leiða og vonast eftir stuðningi ykkar í,“ segir Helga Vala í færslu sinni. Landsþing Samfylkingarinnar, þar sem kosið verður um forystu flokksins, verður haldið 6. og 7. nóvember næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur gegnt stöðu varaformanns síðan 2017. Hún segir í samtali við Vísi að hún hyggi óhikað á framboð til varaformanns á landsþingi í nóvember og finni fyrir miklum stuðningi. Fréttin hefur verið uppfærð. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Helgu Völu nú í morgun en hún tilkynnti flokkssystkinum sínum um framboð sitt í gærkvöldi. Það stefnir því í varaformannsslag á landsþingi Samfylkingarinnar í nóvember en Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi flokksins og sitjandi varaformaður sækist eftir endurkjöri. „Ég mun á landsfundi gefa kost á mér í forystu Samfylkingarinnar og býð fram krafta mína í embætti varaformanns flokksins. Hlutverk varaformanns er afar mikilvægt, ekki síst að rækta hópinn, leiða flokksfólk um allt land saman í samstarfi við formann flokksins og búa til þá einstöku liðsheild sem mun skila okkur að settu marki. Stjórnmál eru hópverkefni þar sem enginn einn er merkilegri en annar heldur hver hlekkur með sitt hlutverk. Það er þetta verkefni sem mig langar að taka að mér að leiða og vonast eftir stuðningi ykkar í,“ segir Helga Vala í færslu sinni. Landsþing Samfylkingarinnar, þar sem kosið verður um forystu flokksins, verður haldið 6. og 7. nóvember næstkomandi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur gegnt stöðu varaformanns síðan 2017. Hún segir í samtali við Vísi að hún hyggi óhikað á framboð til varaformanns á landsþingi í nóvember og finni fyrir miklum stuðningi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Alþingi Tengdar fréttir Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. 5. september 2020 20:20