Birna fékk skot í höfuðið: „Mér finnst þetta stórhættulegt“ Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2020 14:45 Eyjakonur og Sólveig Lára Kristjánsdóttir huga að Birnu Berg Haraldsdóttur sem fékk boltann í höfuðið. MYND/STÖÐ 2 SPORT „Það er enginn að reyna að skjóta í höfuðið á neinum en þetta er hræðilegt og ég vona að það sé í lagi með Birnu,“ segir Sigurlaug Rúnarsdóttir sem vill breyta fyrirkomulagi aukakasta í lok handboltaleikja. Birna Berg Haraldsdóttir fékk skot beint í höfuðið þegar Sólveig Lára Kristjánsdóttir freistaði þess að tryggja KA/Þór sigur gegn ÍBV í lok leiks liðanna í Olís-deildinni um helgina, en leikurinn fór 21-21. Sólveig tók aukakast af löngu færi á lokasekúndunni, og venju samkvæmt stilltu Eyjakonur sér upp í varnarvegg fyrir framan hana. „Þetta er óviljaverk og bara klaufalegt. Hún á bara að bomba þessu yfir þær, frekar en að bomba í greyið Birnu,“ segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Sólveig fékk rautt spjald en það breytir því ekki að Birna fékk þungt höfuðhögg: „Þetta væri ég til í að sjá tekið út úr handbolta – þetta lokaaukakast. Mér finnst þetta stórhættulegt. Ég myndi frekar vilja sjá einhverja aðra lausn á þessu, frekar en að sjá menn standa þarna beint fyrir framan. Frekar þá frítt skot af 12-14 metra færi. Það er kannski ekki hægt að sleppa þessu því þá fáum við grófari brot,“ segir Sigurlaug. „Í 90% tilvika endar boltinn í andlitinu á fólki,“ segir Sunneva en innslagið má sjá hér að neðan. „Það er enginn að reyna að skjóta í höfuðið á neinum en þetta er náttúrulega hræðilegt og ég vona að það sé bara í lagi með Birnu eftir þetta, því þetta er stutt færi og hún neglir í hana. Þetta getur orðið mjög alvarlegt,“ segir Sigurlaug. Klippa: Seinni bylgjan - Fékk aukakast í andlitið Olís-deild kvenna Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
„Það er enginn að reyna að skjóta í höfuðið á neinum en þetta er hræðilegt og ég vona að það sé í lagi með Birnu,“ segir Sigurlaug Rúnarsdóttir sem vill breyta fyrirkomulagi aukakasta í lok handboltaleikja. Birna Berg Haraldsdóttir fékk skot beint í höfuðið þegar Sólveig Lára Kristjánsdóttir freistaði þess að tryggja KA/Þór sigur gegn ÍBV í lok leiks liðanna í Olís-deildinni um helgina, en leikurinn fór 21-21. Sólveig tók aukakast af löngu færi á lokasekúndunni, og venju samkvæmt stilltu Eyjakonur sér upp í varnarvegg fyrir framan hana. „Þetta er óviljaverk og bara klaufalegt. Hún á bara að bomba þessu yfir þær, frekar en að bomba í greyið Birnu,“ segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Sólveig fékk rautt spjald en það breytir því ekki að Birna fékk þungt höfuðhögg: „Þetta væri ég til í að sjá tekið út úr handbolta – þetta lokaaukakast. Mér finnst þetta stórhættulegt. Ég myndi frekar vilja sjá einhverja aðra lausn á þessu, frekar en að sjá menn standa þarna beint fyrir framan. Frekar þá frítt skot af 12-14 metra færi. Það er kannski ekki hægt að sleppa þessu því þá fáum við grófari brot,“ segir Sigurlaug. „Í 90% tilvika endar boltinn í andlitinu á fólki,“ segir Sunneva en innslagið má sjá hér að neðan. „Það er enginn að reyna að skjóta í höfuðið á neinum en þetta er náttúrulega hræðilegt og ég vona að það sé bara í lagi með Birnu eftir þetta, því þetta er stutt færi og hún neglir í hana. Þetta getur orðið mjög alvarlegt,“ segir Sigurlaug. Klippa: Seinni bylgjan - Fékk aukakast í andlitið
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða