Rafræn samstaða með egypsku fjölskyldunni: „Ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. september 2020 13:52 Sema Erla Serdar er í forystu fyrir hjálparsamtökin Solaris. Vísir/eyþór Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, boða til rafrænnar samstöðu í dag með egypsku fjölskyldunni sem vísa á úr landi á miðvikudag. Sema Erla Serdar, stofnandi samtakanna, segir yfir tíu þúsund undirskriftir vera komnar í söfnun samtakanna gegn ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að vísa fjölskyldunni úr landi. „Þetta er lýsandi fyrir andstöðu samfélagsins við þessar ítrekuðu aðferðir stjórnvalda við að senda flóttabörn úr landi,“ segir hún. Samstaðan fer fram á samfélagsmiðlum í dag þar sem myndir af börnum verða settar inn undir myllumerkinu „Ekki í okkar nafni". Sema Erla segist áhyggjufull yfir framtíð þessara barna. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þessi börn séu á leið úr landi og aftur á flótta um ókomna tíð í næstu viku. Okkur er misboðið viðbrögð ráðafólks og aðgerðaleysi þeirra í þessu máli. Enn og aftur erum við að sjá hvernig ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins.“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í Sprengisandi í morgun að henni fyndist ómannúlegt hve lengi fjölskyldunni er haldið í óvissu. Áður hafði dómsmálaráðherra vísað til reglugerða og að brottvísun samræmist þeim. Barnamálaráðherra hefur sagt málið á borði dómsmálaráðherra og að hann treysti henni til að fylgja barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Hælisleitendur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Solaris, hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi, boða til rafrænnar samstöðu í dag með egypsku fjölskyldunni sem vísa á úr landi á miðvikudag. Sema Erla Serdar, stofnandi samtakanna, segir yfir tíu þúsund undirskriftir vera komnar í söfnun samtakanna gegn ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að vísa fjölskyldunni úr landi. „Þetta er lýsandi fyrir andstöðu samfélagsins við þessar ítrekuðu aðferðir stjórnvalda við að senda flóttabörn úr landi,“ segir hún. Samstaðan fer fram á samfélagsmiðlum í dag þar sem myndir af börnum verða settar inn undir myllumerkinu „Ekki í okkar nafni". Sema Erla segist áhyggjufull yfir framtíð þessara barna. „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þessi börn séu á leið úr landi og aftur á flótta um ókomna tíð í næstu viku. Okkur er misboðið viðbrögð ráðafólks og aðgerðaleysi þeirra í þessu máli. Enn og aftur erum við að sjá hvernig ómannúðlegar aðgerðir stjórnvalda stangast á við vilja samfélagsins.“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði í Sprengisandi í morgun að henni fyndist ómannúlegt hve lengi fjölskyldunni er haldið í óvissu. Áður hafði dómsmálaráðherra vísað til reglugerða og að brottvísun samræmist þeim. Barnamálaráðherra hefur sagt málið á borði dómsmálaráðherra og að hann treysti henni til að fylgja barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Hælisleitendur Brottvísun egypskrar fjölskyldu Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira