Fyrsta konan ráðin forstjóri Wall Street-banka Kjartan Kjartansson skrifar 10. september 2020 16:19 Jane Fraser tekur við stjórn Citigroup þegar núverandi forstjóri sest í helgan stein í febrúar. AP/Julian Restrepo/Citigroup Citigroup réði Jane Fraser sem forstjóra bankans. Fraser verður fyrsta konan til að gegna stöðu bankastjóri á Wall Street. Bandarískir bankar hafa legið undir gagnrýni fyrir skökk kynjahlutföll á meðal stjórnenda. Fraser tekur við af Michael Corbat þegar hann lætur af störfum í febrúar. Hann hefur starfað fyrir Citigroup í 37 og stýrt bankanum undanfarin átta ár. Hún hefur verið yfirmaður viðskiptabankastarfsemi hans síðasta árið og starfað fyrir bankann í sextán ár. Eftir nám við Harvard-viðskiptaskólann og Cambridge-háskóla hóf Fraser, sem fæddist í Skotlandi, feril sinn í fjármálageirum hjá Goldman Sachs í London. Hún varð meðeigandi hjá ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey en gekk síðar til liðs við Citigroup. Bandaríski bankinn Wells Fargo er sagður hafa íhugað að ráða hana sem forstjóra nýlega. Aðeins 31 kona stýrir stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna sem eru skráð í S&P500-vísitölunni. Alison Rose varð fyrsta konan til að stýra einum af fjórum stærstu bönkum Bretlands þegar hún var ráðin forstjóri Royal Bank of Scotland í fyrra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Jafnréttismál Bandaríkin Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Citigroup réði Jane Fraser sem forstjóra bankans. Fraser verður fyrsta konan til að gegna stöðu bankastjóri á Wall Street. Bandarískir bankar hafa legið undir gagnrýni fyrir skökk kynjahlutföll á meðal stjórnenda. Fraser tekur við af Michael Corbat þegar hann lætur af störfum í febrúar. Hann hefur starfað fyrir Citigroup í 37 og stýrt bankanum undanfarin átta ár. Hún hefur verið yfirmaður viðskiptabankastarfsemi hans síðasta árið og starfað fyrir bankann í sextán ár. Eftir nám við Harvard-viðskiptaskólann og Cambridge-háskóla hóf Fraser, sem fæddist í Skotlandi, feril sinn í fjármálageirum hjá Goldman Sachs í London. Hún varð meðeigandi hjá ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey en gekk síðar til liðs við Citigroup. Bandaríski bankinn Wells Fargo er sagður hafa íhugað að ráða hana sem forstjóra nýlega. Aðeins 31 kona stýrir stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna sem eru skráð í S&P500-vísitölunni. Alison Rose varð fyrsta konan til að stýra einum af fjórum stærstu bönkum Bretlands þegar hún var ráðin forstjóri Royal Bank of Scotland í fyrra, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Jafnréttismál Bandaríkin Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Atvinnulíf Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira