Klopp tilbúinn að selja tíu leikmenn Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 12:00 Klopp vill selja þessa þrjá leikmenn. Goal/Getty Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, vill hrista aðeins upp í leikmannahópnum og losa þá leikmenn sem hann sér ekki fram á að nota mikið á komandi tímabili. Íþróttavefurinn Goal greindi frá. Meðal leikmanna sem Liverpool vill selja er þýski markvörðurinn Loris Karius en hann er á of háum launum til að sitja á varamannabekknum. Þá er Harry Wilson, sem lék með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð einnig kominn á sölulistann. Klopp hefur ekki not fyrir þennan 23 ára gamla leikmann og Liverpool telur hvorki sig né leikmanninn græða neitt á að fara aftur á lán. Því verður hann að öllum líkindum seldur á næstu vikum. Aðrir leikmenn sem mega fara eru Nat Phillps, Sheyi Ojo, Taiwo Awoniyi, Kamil Grabara, Marko Grujic og Yasser Larouci. Þeir Adam Lewis og Morgan Boyes hafa nú þegar verið sendir á lán. Ekkert er minnst á Xherdan Shaqiri í greininni en hann hefur ekki átt upp á pallborðið undanfarið hjá Klopp. Talið er að þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Sviss sé á förum frá félaginu í leit að meiri spiltíma. Að lokum hefur Klopp ekki tekið ákvörðun varðandi Rhian Brewster, ungstirnið sem var á láni hjá Swansea City á síðustu leiktíð. Sex lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á láni en Liverpool gæti ákveðið að nýta krafta hans í vetur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Talið er að Englandsmeistarar Liverpool séu tilbúnir að selja alls tíu leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar þann 5. október næstkomandi. Jürgen Klopp, þjálfari liðsins, vill hrista aðeins upp í leikmannahópnum og losa þá leikmenn sem hann sér ekki fram á að nota mikið á komandi tímabili. Íþróttavefurinn Goal greindi frá. Meðal leikmanna sem Liverpool vill selja er þýski markvörðurinn Loris Karius en hann er á of háum launum til að sitja á varamannabekknum. Þá er Harry Wilson, sem lék með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð einnig kominn á sölulistann. Klopp hefur ekki not fyrir þennan 23 ára gamla leikmann og Liverpool telur hvorki sig né leikmanninn græða neitt á að fara aftur á lán. Því verður hann að öllum líkindum seldur á næstu vikum. Aðrir leikmenn sem mega fara eru Nat Phillps, Sheyi Ojo, Taiwo Awoniyi, Kamil Grabara, Marko Grujic og Yasser Larouci. Þeir Adam Lewis og Morgan Boyes hafa nú þegar verið sendir á lán. Ekkert er minnst á Xherdan Shaqiri í greininni en hann hefur ekki átt upp á pallborðið undanfarið hjá Klopp. Talið er að þessi 28 ára gamli landsliðsmaður Sviss sé á förum frá félaginu í leit að meiri spiltíma. Að lokum hefur Klopp ekki tekið ákvörðun varðandi Rhian Brewster, ungstirnið sem var á láni hjá Swansea City á síðustu leiktíð. Sex lið í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á láni en Liverpool gæti ákveðið að nýta krafta hans í vetur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira