Man City vill Koulibaly en neitar að tala beint við Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 09:00 Verður Kalidou Koulibaly leikmaður Manchester City eða hvað? vísir/getty Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City er í óðaönn að púsla saman leikmannahópi sínum fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. City vill endurheimta titilinn sem þeir unnu tvö ár í röð áður en Liverpool voru krýndir Englandsmeistarar nú í sumar. Pep Guardiola, þjálfari City, vill bólstra varnarlínu sína – ekki í fyrsta skipti – og er miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er næstur á innkaupalistnaum. Koulibaly er sem stendur leikmaður Napoli á Ítalíu og þar með vandast málin. Napoli owner Aurelio de Laurentiis says the previous breakdown of a move for now-Chelsea midfielder Jorginho in 2018 is currently scuppering any potential deal for Koulibaly.— Sky Sports (@SkySports) September 4, 2020 Samkvæmt Aurelio de Laurentiis, eiganda Napoli, neitar Man City að ræða beint við félagið um möguleg kaup á miðverðinum öfluga. Ástæðan er sú að City taldi sig hafa náð samkomulagi við ítalsak félagið um kaup á miðjumanninum Jorginho árið 2018 en á endanum varð ekkert af þeim vistaskiptum. Fór Jorginho á endanum til Chelsea. Laurentiis gaf þó ekki út hvernig City ætlaði sér að kaupa leikmanninn en eflaust fara viðræður í gegnum umboðsmann hans eða þriðja aðila á vegum City. Eigandinn sendir City svo tóninn og segir að áhugi þeirra á Koulibaly geti ekki verið það mikill þar sem þeir vilja ekki ræða beint við ítalska félagið um kaup á honum. Þó svo að City hafi nú þegar fjárfest í miðverðinum Nathan Aké þá er talið að félagið vilji allavega kaupa einn til viðbótar. Sérstaklega þar sem hinn ungi Eric Garcia er orðaður við vuð uppeldisfélag sitt Barcelona. Sky Sports greinir frá. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City er í óðaönn að púsla saman leikmannahópi sínum fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. City vill endurheimta titilinn sem þeir unnu tvö ár í röð áður en Liverpool voru krýndir Englandsmeistarar nú í sumar. Pep Guardiola, þjálfari City, vill bólstra varnarlínu sína – ekki í fyrsta skipti – og er miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er næstur á innkaupalistnaum. Koulibaly er sem stendur leikmaður Napoli á Ítalíu og þar með vandast málin. Napoli owner Aurelio de Laurentiis says the previous breakdown of a move for now-Chelsea midfielder Jorginho in 2018 is currently scuppering any potential deal for Koulibaly.— Sky Sports (@SkySports) September 4, 2020 Samkvæmt Aurelio de Laurentiis, eiganda Napoli, neitar Man City að ræða beint við félagið um möguleg kaup á miðverðinum öfluga. Ástæðan er sú að City taldi sig hafa náð samkomulagi við ítalsak félagið um kaup á miðjumanninum Jorginho árið 2018 en á endanum varð ekkert af þeim vistaskiptum. Fór Jorginho á endanum til Chelsea. Laurentiis gaf þó ekki út hvernig City ætlaði sér að kaupa leikmanninn en eflaust fara viðræður í gegnum umboðsmann hans eða þriðja aðila á vegum City. Eigandinn sendir City svo tóninn og segir að áhugi þeirra á Koulibaly geti ekki verið það mikill þar sem þeir vilja ekki ræða beint við ítalska félagið um kaup á honum. Þó svo að City hafi nú þegar fjárfest í miðverðinum Nathan Aké þá er talið að félagið vilji allavega kaupa einn til viðbótar. Sérstaklega þar sem hinn ungi Eric Garcia er orðaður við vuð uppeldisfélag sitt Barcelona. Sky Sports greinir frá.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira