Luis Suarez búinn að semja við Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 15:00 Luis Suarez fagnar 198. og væntanlega síðasta marki sínu fyrir Barcelona sem kom í 8-2 tapi á mót Bayern München í Meistaradeildinni. Getty/Rafael Marchante Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez spilar með ítölsku meisturunum í Juventus á komandi tímabili eftir að hafa verið sýndar dyrnar hjá Barcelona þegar Ronald Koeman tók við. Luis Suarez hefur samið við Juve en næst á dagskrá er síðan að fá sig lausan frá Barcelona. Suarez gæti farið á frjálsri sölu eða fyrir minniháttar uppæð. Guillem Balague hjá BBC hefur fengið þetta staðfest. Luis Suarez átti ár eftir af samningi sínum við Barcelona sem hann skrifaði undir árið 2016. Luis Suarez has agreed to join Juventus, according to @GuillemBalagueRead more https://t.co/hQMOSJqsDt pic.twitter.com/XU2tvxwiw4— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2020 Ronald Koeman tók við þjálfun Barcelona í sumar og eitt af hans fyrstu verkum var að tilkynna Luis Suarez að hann væri ekki inn í hans plönum. Luis Suarez er 33 ára gamall og skoraði 21 mark í 36 leikjum í öllum keppnum með Barcelona á síðustu leiktíð þar af 16 mörk í 28 deildarleikjum. Barcelona missti af öllum titlum tímabilsins. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool fyrir 74 milljónir punda árið 2014 og hann skoraði alls 198 mörk í 283 leikjum með félaginu. Suarez fór á kostum með Lionel Messi og Neymar ekki síst tímabilið 2014-15 þegar Barcelona vann þrennuna. Það fylgir sögunni að þessi breyting hjá Suarez hafi ekkert með Messi og hans mál að gera. Fjölskyldur þeirra hafa náð vel saman og þeir eru góðir vinir. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez spilar með ítölsku meisturunum í Juventus á komandi tímabili eftir að hafa verið sýndar dyrnar hjá Barcelona þegar Ronald Koeman tók við. Luis Suarez hefur samið við Juve en næst á dagskrá er síðan að fá sig lausan frá Barcelona. Suarez gæti farið á frjálsri sölu eða fyrir minniháttar uppæð. Guillem Balague hjá BBC hefur fengið þetta staðfest. Luis Suarez átti ár eftir af samningi sínum við Barcelona sem hann skrifaði undir árið 2016. Luis Suarez has agreed to join Juventus, according to @GuillemBalagueRead more https://t.co/hQMOSJqsDt pic.twitter.com/XU2tvxwiw4— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2020 Ronald Koeman tók við þjálfun Barcelona í sumar og eitt af hans fyrstu verkum var að tilkynna Luis Suarez að hann væri ekki inn í hans plönum. Luis Suarez er 33 ára gamall og skoraði 21 mark í 36 leikjum í öllum keppnum með Barcelona á síðustu leiktíð þar af 16 mörk í 28 deildarleikjum. Barcelona missti af öllum titlum tímabilsins. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool fyrir 74 milljónir punda árið 2014 og hann skoraði alls 198 mörk í 283 leikjum með félaginu. Suarez fór á kostum með Lionel Messi og Neymar ekki síst tímabilið 2014-15 þegar Barcelona vann þrennuna. Það fylgir sögunni að þessi breyting hjá Suarez hafi ekkert með Messi og hans mál að gera. Fjölskyldur þeirra hafa náð vel saman og þeir eru góðir vinir.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira