Ungverjar unnu Tyrki óvænt | Fyrrum leikmaður FH hetja Færeyinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 21:15 Ungverjar fagna sigurmarki sínu í Tyrklandi. Sercan Kucuksahin/Getty Images Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Í riðli 3 í B-deild vann Rússland 3-1 sigur á Serbíu. Staðan var markalaus í hálfleik en Artem Dzyuba kom heimamönnum yfir í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vyacheslav Karavaev tvöfaldaði svo forystuna á 69. mínútu áður en Aleksandar Mitrovic minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Dzyuba var svo aftur á ferðinni áður en leik lauk og lokatölur því 3-1 Rússum í vil. Í hinum leik riðilsins tryggði Dominik Szoboszlai Ungverjalandi óvæntan sigur gegn Tyrklandi ytra. Lokatölur 1-0 Ungverjum í vil. Í riðli 1 í D-deild unnu Færeyjar góðan sigur á Möltu. Lokatölur 3-2 en Færeyingar skoruðu tvívegis undir lok leiks til að tryggja sér sigurinn. Klaemint Olsen kom Færeyjum yfir í fyrri hálfleik en Jurgen Degabriele jafnaði metin áður en flautað var til hálfleiks. Andrei Agius kom Möltu yfir í síðari hálfleik en þeir Andreas Lava Olsen og Brandur Hendriksson – fyrrum leikmaður FH – skoruðu báðir á síðustu þremur mínútum leiksins og lokatölur því 3-2. Mark Brands var stórglæsilegt en það kom beint úr aukaspyrnu. Lettland og Andorra gerðu markalaust jafntefli í hinum leik riðilsins. Önnur úrslit kvöldsins Búlgaría 1-1 ÍrlandFinnland 0-1 WalesMoldóva 1-1 KósovóSlóvenía 0-0 Grikkland Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Í riðli 3 í B-deild vann Rússland 3-1 sigur á Serbíu. Staðan var markalaus í hálfleik en Artem Dzyuba kom heimamönnum yfir í upphafi síðari hálfleiks með marki úr vítaspyrnu. Vyacheslav Karavaev tvöfaldaði svo forystuna á 69. mínútu áður en Aleksandar Mitrovic minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Dzyuba var svo aftur á ferðinni áður en leik lauk og lokatölur því 3-1 Rússum í vil. Í hinum leik riðilsins tryggði Dominik Szoboszlai Ungverjalandi óvæntan sigur gegn Tyrklandi ytra. Lokatölur 1-0 Ungverjum í vil. Í riðli 1 í D-deild unnu Færeyjar góðan sigur á Möltu. Lokatölur 3-2 en Færeyingar skoruðu tvívegis undir lok leiks til að tryggja sér sigurinn. Klaemint Olsen kom Færeyjum yfir í fyrri hálfleik en Jurgen Degabriele jafnaði metin áður en flautað var til hálfleiks. Andrei Agius kom Möltu yfir í síðari hálfleik en þeir Andreas Lava Olsen og Brandur Hendriksson – fyrrum leikmaður FH – skoruðu báðir á síðustu þremur mínútum leiksins og lokatölur því 3-2. Mark Brands var stórglæsilegt en það kom beint úr aukaspyrnu. Lettland og Andorra gerðu markalaust jafntefli í hinum leik riðilsins. Önnur úrslit kvöldsins Búlgaría 1-1 ÍrlandFinnland 0-1 WalesMoldóva 1-1 KósovóSlóvenía 0-0 Grikkland
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira