Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 15:30 Sara Björk Gunnarsdóttir sátt með Meistaradeildarbikarinn á myndini sem hún birti á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Sara Björk Gunnarsdóttir er þakklát fyrir allar kveðjurnar sem hún fékk eftir að hún vann Meistaradeildina með Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir birti skemmtilega mynd af sér á Instagram þar sem hún situr með Meistaradeildarbikarinn á Anoeta leikvanginum í San Sebastián. Sara Björk Gunnarsdóttir varð á sunnudaginn fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina og fyrsti Íslendingurinn sem spilar og skorar fyrir sigurlið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk innsiglaði 3-1 sigur Lyon með því að skora þriðja markið á 88. mínútu leiksins en markið skoraði hún á móti sínum gömlu félögum í Wolfsburg. Afrek Söru hefur vakið mikla athygli á Íslandi og hefur hún fengið margar kveðjur, bæði persónulega sem og á samfélagsmiðlum. Hún þakkaði fyrir þær á Instagram. View this post on Instagram Va takk fyrir allar fallegu kveðjunar! Litla I sland segja þeir Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fo tboltastelpna og stra ka sem eiga se r þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um! Það eru engin takmo rk! Stolt að vera I slendingur A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) on Sep 1, 2020 at 3:11am PDT „Vá takk fyrir allar fallegu kveðjurnar! Litla Ísland segja þeir,“ skrifaði Sara Björk á Instagram síðu sína. „Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fótboltastelpna og stráka sem eiga sér þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um!,“ skrifaði Sara Björk „Það eru engin takmörk! Stolt að vera Íslendingur,“ skrifaði Sara Björk. Sara Björk hefur náð lengra en nokkur önnur íslensk knattspyrnukona og verður vonandi fyrirmyndin sem mun hjálpa íslensku þjóðinni að eignast fullt af flottum knattspyrnukonum til viðbótar. Meistaradeildartitilinn var fjórtándi stóri titill Söru sem atvinnumaður í Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi þar af fjórði titilinn á árinu 2020. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur einnig náð því að spila 148 leiki fyrir íslensku landsliðin þar af 131 fyrir íslenska A-landsliðið. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir er þakklát fyrir allar kveðjurnar sem hún fékk eftir að hún vann Meistaradeildina með Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir birti skemmtilega mynd af sér á Instagram þar sem hún situr með Meistaradeildarbikarinn á Anoeta leikvanginum í San Sebastián. Sara Björk Gunnarsdóttir varð á sunnudaginn fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina og fyrsti Íslendingurinn sem spilar og skorar fyrir sigurlið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk innsiglaði 3-1 sigur Lyon með því að skora þriðja markið á 88. mínútu leiksins en markið skoraði hún á móti sínum gömlu félögum í Wolfsburg. Afrek Söru hefur vakið mikla athygli á Íslandi og hefur hún fengið margar kveðjur, bæði persónulega sem og á samfélagsmiðlum. Hún þakkaði fyrir þær á Instagram. View this post on Instagram Va takk fyrir allar fallegu kveðjunar! Litla I sland segja þeir Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fo tboltastelpna og stra ka sem eiga se r þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um! Það eru engin takmo rk! Stolt að vera I slendingur A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) on Sep 1, 2020 at 3:11am PDT „Vá takk fyrir allar fallegu kveðjurnar! Litla Ísland segja þeir,“ skrifaði Sara Björk á Instagram síðu sína. „Þessi er titill er meðal annars tileinkaður til allra fótboltastelpna og stráka sem eiga sér þann draum um að komast eins langt og þeim dreymir um!,“ skrifaði Sara Björk „Það eru engin takmörk! Stolt að vera Íslendingur,“ skrifaði Sara Björk. Sara Björk hefur náð lengra en nokkur önnur íslensk knattspyrnukona og verður vonandi fyrirmyndin sem mun hjálpa íslensku þjóðinni að eignast fullt af flottum knattspyrnukonum til viðbótar. Meistaradeildartitilinn var fjórtándi stóri titill Söru sem atvinnumaður í Svíþjóð, Þýskalandi og Frakklandi þar af fjórði titilinn á árinu 2020. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur einnig náð því að spila 148 leiki fyrir íslensku landsliðin þar af 131 fyrir íslenska A-landsliðið.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira