Fleiri ákærur á hendur Ron Jeremy Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2020 23:41 Jeremy í réttarsal í júní. David McNew/Getty Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir saksóknurum í Los Angeles í Kaliforníu. Jeremy var fyrr á þessu ári ákærður fyrir að nauðga tveimur konum og brjóta kynferðislega á tveimur öðrum. Saksóknarar í Los Angeles segja að brotin sem Jeremy er gefið að sök að hafa framið teygi sig alla leið aftur til ársins 2004. Brotin sem Jeremy hafði áður verið ákærður fyrir eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Þær ákærur sem nú hafa bæst við snúa að 20 brotum á 13 konum og stúlkum á aldrinum 15 til 54 ára. Nýlegasta brotið sem Jeremy er gefið að sök er sagt hafa átt sér stað á nýársdag á þessu ári. Viðurlögin allt að 250 ára fangelsi Jeremy gæti átt yfir höfði sér allt að 250 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Sjálfur hefur hann lýst yfir sakleysi sínu. Verjendur klámmyndaleikarans hafa einnig gert það og segja hann hafa verið „ástmann yfir 4.000 kvenna.“ Þeir halda því jafnframt fram að hann njóti mikillar kvenhylli, og því geti hann ekki hafa framið umrædd brot. Árið 2017 birtist umfjöllun um ásakanir á hendur Jeremy í tímaritinu Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið sagði hann að hann „hafi aldrei og muni aldrei nauðga nokkurri manneskju.“ Jeremy er skráður í heimsmetabók Guinnes sem sá einstaklingur sem birst hefur í flestum „fullorðinsmyndum.“ Með „fullorðinsmyndum“ er átt við klámmyndir. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira
Klámmyndaleikarinn Ron Jeremy hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 13 konum og stúlkum. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir saksóknurum í Los Angeles í Kaliforníu. Jeremy var fyrr á þessu ári ákærður fyrir að nauðga tveimur konum og brjóta kynferðislega á tveimur öðrum. Saksóknarar í Los Angeles segja að brotin sem Jeremy er gefið að sök að hafa framið teygi sig alla leið aftur til ársins 2004. Brotin sem Jeremy hafði áður verið ákærður fyrir eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2014 til 2019. Þær ákærur sem nú hafa bæst við snúa að 20 brotum á 13 konum og stúlkum á aldrinum 15 til 54 ára. Nýlegasta brotið sem Jeremy er gefið að sök er sagt hafa átt sér stað á nýársdag á þessu ári. Viðurlögin allt að 250 ára fangelsi Jeremy gæti átt yfir höfði sér allt að 250 ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Sjálfur hefur hann lýst yfir sakleysi sínu. Verjendur klámmyndaleikarans hafa einnig gert það og segja hann hafa verið „ástmann yfir 4.000 kvenna.“ Þeir halda því jafnframt fram að hann njóti mikillar kvenhylli, og því geti hann ekki hafa framið umrædd brot. Árið 2017 birtist umfjöllun um ásakanir á hendur Jeremy í tímaritinu Rolling Stone. Í viðtali við tímaritið sagði hann að hann „hafi aldrei og muni aldrei nauðga nokkurri manneskju.“ Jeremy er skráður í heimsmetabók Guinnes sem sá einstaklingur sem birst hefur í flestum „fullorðinsmyndum.“ Með „fullorðinsmyndum“ er átt við klámmyndir.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Sjá meira
Ron Jeremy ákærður fyrir þrjár nauðganir Saksóknarar í Bandaríkjunum hafa ákært klámmyndaleikarann Ron Jeremy fyrir að hafa nauðgað þremur konum og ráðist á þá fjórðu. 24. júní 2020 07:52