KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 11:26 KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í næsta mánuði. Vísir/Daníel Þór Íslandsmeistarar KR drógust á móti Flora Tallinn í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en KR er eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni. Þetta ætti að vera ágætis dráttur fyrir KR-inga. KR-ingar áttu möguleika á að fá heimaleik en höfðu heppnina ekki með sér þar og þurfa að fara til Tallin í Eistlandi. Leikurinn mun fara fram 17. september og verður eini leikurinn því það er ekki spilað heima og að heiman í Evrópukeppninni að þessu sinni útaf kóronuveirunni. KR kom inn í Evrópudeildina eftir að liðið tapaði á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar en FH, Breiðablik og Víkingur féllu öll út í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. KR-liðið átti líka möguleika á því að mæta sænsku meisturunum í Djurgården sem og liðum Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. Djurgården lenti á móti Europa frá Gíbraltar og fékk heimaleik. Tottenham mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu, AC Milan lenti á móti Shamrock Rovers frá Írlandi og Rangers mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Tottenham, AC Milan og Rangers verða öll á útivelli. Blikabanarnir í Rosenborg mæta Ventspils frá Lettlandi og verða á útivelli. Víkingsbanarnir í Olimpija Ljubljana mæta Zrinjski Mostar frá Bosníu og fá aftur heimaleik. FH-banarnir í Dunajská Streda mæta Jablonec frá Tékklandi og verða á heimavelli. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF mæta Honvéd frá Ungverjalandi og verða á útivelli. Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Kauðmannahöfn mæta IFK Gautaborg á útivelli. Jón Dagur Þorteinsson og félagar í AGF mæta Nõmme Kalju frá Eistlandi eða Mura frá Slóveníu og verða á útivelli. Aron Jóhannsson og félagar í Hammarby mæta Lech Poznań frá Póllandi og verða á heimavelli. Evrópudeild UEFA KR Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Sjá meira
Íslandsmeistarar KR drógust á móti Flora Tallinn í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en KR er eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni. Þetta ætti að vera ágætis dráttur fyrir KR-inga. KR-ingar áttu möguleika á að fá heimaleik en höfðu heppnina ekki með sér þar og þurfa að fara til Tallin í Eistlandi. Leikurinn mun fara fram 17. september og verður eini leikurinn því það er ekki spilað heima og að heiman í Evrópukeppninni að þessu sinni útaf kóronuveirunni. KR kom inn í Evrópudeildina eftir að liðið tapaði á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar en FH, Breiðablik og Víkingur féllu öll út í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. KR-liðið átti líka möguleika á því að mæta sænsku meisturunum í Djurgården sem og liðum Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. Djurgården lenti á móti Europa frá Gíbraltar og fékk heimaleik. Tottenham mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu, AC Milan lenti á móti Shamrock Rovers frá Írlandi og Rangers mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Tottenham, AC Milan og Rangers verða öll á útivelli. Blikabanarnir í Rosenborg mæta Ventspils frá Lettlandi og verða á útivelli. Víkingsbanarnir í Olimpija Ljubljana mæta Zrinjski Mostar frá Bosníu og fá aftur heimaleik. FH-banarnir í Dunajská Streda mæta Jablonec frá Tékklandi og verða á heimavelli. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF mæta Honvéd frá Ungverjalandi og verða á útivelli. Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Kauðmannahöfn mæta IFK Gautaborg á útivelli. Jón Dagur Þorteinsson og félagar í AGF mæta Nõmme Kalju frá Eistlandi eða Mura frá Slóveníu og verða á útivelli. Aron Jóhannsson og félagar í Hammarby mæta Lech Poznań frá Póllandi og verða á heimavelli.
Evrópudeild UEFA KR Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Í beinni: Valur - Víkingur | Þurfa að bíta frá sér eftir þrjú töp í röð Í beinni: Fram - Tindastóll | Mikilvægur slagur í Úlfarsárdal Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Sjá meira