Tryggingafélög taka Covid inn í áhættumat sitt Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2020 22:00 Óvissuþættir vegna hugsanlegra langtímaáhrifa Covid hafa gert það að verkum að tryggingafélög fresta umsóknum um tryggingar ef viðkomandi hefur verið útsettur fyrir sjúkdómnum eða veikst af honum. Vísir/Vilhelm Tryggingafélög hafa tekið Covid inn í áhættumat sitt vegna óvissuþátta um hugsanleg langtímaáhrif sjúkdómsins. Ef einhver hyggst fá sér líf- eða sjúkdómatryggingu er viðkomandi nú spurður út í reynslu hans af Covid. Á þetta við tryggingafélög á borð við VÍS, TM, Sjóvá og Vörð. „Ef þú hefur verið sóttkví eða veikst er frestun á umsókninni í fjórar vikur frá því þú ert orðinn einkennalaus. Ef þú lagst inn á spítala vegna þessa er frestun á umsökninni í sex mánuði frá því þú ert orðinn einkennalaus,“ segir Sigurður Óli Kolbeinsson, framkvæmdastjóri vátryggingasviðs Varðar. Hann tekur fram að ekki sé um höfnun að ræða. „Þetta byggir á óvissu varðandi afleiðingar af þessum sjúkdómi.“ Að færa Covid í áhættumat líftrygginga er fengið frá erlendum líftryggingafélögum. „Menn eru bara að afla upplýsinga eins og gert er með ýmsa aðra sjúkdóma, jafnvel flensu. Það er líka spurt í það. Ef þú hefur lagst inn á spítala vegna flensu getur það haft áhrif,“ segir Sigurður Óli. Formaður Neytendasamtakanna segir skiljanlegt að tryggingafélögin verji sig fyrir sjúkdómi sem hefur óþekktar afleðingar. Forsendurnar þurfi þó að vera á hreinu. „Ef við fáum til dæmis gubbupest og missum af ferðalagi eða þurfum að stytta það, þá er það tryggt en mögulega þegar við fáum hita vegna Covid. Þá ríður á að við vitum og skiljum skilmálana þegar við skrifum undir þá og kaupum tryggingar.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tryggingar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira
Tryggingafélög hafa tekið Covid inn í áhættumat sitt vegna óvissuþátta um hugsanleg langtímaáhrif sjúkdómsins. Ef einhver hyggst fá sér líf- eða sjúkdómatryggingu er viðkomandi nú spurður út í reynslu hans af Covid. Á þetta við tryggingafélög á borð við VÍS, TM, Sjóvá og Vörð. „Ef þú hefur verið sóttkví eða veikst er frestun á umsókninni í fjórar vikur frá því þú ert orðinn einkennalaus. Ef þú lagst inn á spítala vegna þessa er frestun á umsökninni í sex mánuði frá því þú ert orðinn einkennalaus,“ segir Sigurður Óli Kolbeinsson, framkvæmdastjóri vátryggingasviðs Varðar. Hann tekur fram að ekki sé um höfnun að ræða. „Þetta byggir á óvissu varðandi afleiðingar af þessum sjúkdómi.“ Að færa Covid í áhættumat líftrygginga er fengið frá erlendum líftryggingafélögum. „Menn eru bara að afla upplýsinga eins og gert er með ýmsa aðra sjúkdóma, jafnvel flensu. Það er líka spurt í það. Ef þú hefur lagst inn á spítala vegna flensu getur það haft áhrif,“ segir Sigurður Óli. Formaður Neytendasamtakanna segir skiljanlegt að tryggingafélögin verji sig fyrir sjúkdómi sem hefur óþekktar afleðingar. Forsendurnar þurfi þó að vera á hreinu. „Ef við fáum til dæmis gubbupest og missum af ferðalagi eða þurfum að stytta það, þá er það tryggt en mögulega þegar við fáum hita vegna Covid. Þá ríður á að við vitum og skiljum skilmálana þegar við skrifum undir þá og kaupum tryggingar.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tryggingar Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fleiri fréttir Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Sjá meira