„Þetta er svona eins og maður pantar á krakkamatseðli“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. ágúst 2020 16:49 Davíð Örn Hákonarson og Aron Mola elduðu saman í fyrsta þættinum af matreiðsluþættinum Allt úr engu. Skjáskot Í fyrsta þætti af Allt úr engu fór matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson í heimsókn til leikarans Arons Mola, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti. Fyrsta skrefið var að kíkja í skápana og ísskápinn á heimilinu. Hjá Aroni og fjölskyldu var til rjómi og einnig margir bananar sem þurfti að borða sem allra fyrst til þess að þeir skemmdust ekki. Þessa banana ákvað Davíð Örn að nýta í bananamyntusúkkulaðimús með kexmulningi. Útkoman var einstaklega falleg og kepptust þeir um það hvor skreytti fallegri skál með þessum eftirrétti. Punkturinn yfir i-ið var fersk mynta sem kokkurinn týndi í Garðabænum. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar má sjá aðferðina en uppskriftina er einnig að finna neðar í fréttinni. Þættirnir Allt úr engu eru sýndir á mánudagskvöldum á Stöð 2. Þar skoðar Davíð Örn allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Hér fyrir neðan má sjá allar uppskriftirnar úr fyrsta þættinum þar sem þeir gerðu saman grillaðan lax með birki, brokkolíní með heimagerðu hvítlaukskryddi og svo súkkulaðimúsina. Uppskriftirnar birtast í þeirri röð sem þær koma í þættinum. Allt úr engu - Fyrsti þáttur Matur Eftirréttir Uppskriftir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Í fyrsta þætti af Allt úr engu fór matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson í heimsókn til leikarans Arons Mola, skoðaði hráefnið sem til var hjá honum og töfraði fram nokkra rétti. Fyrsta skrefið var að kíkja í skápana og ísskápinn á heimilinu. Hjá Aroni og fjölskyldu var til rjómi og einnig margir bananar sem þurfti að borða sem allra fyrst til þess að þeir skemmdust ekki. Þessa banana ákvað Davíð Örn að nýta í bananamyntusúkkulaðimús með kexmulningi. Útkoman var einstaklega falleg og kepptust þeir um það hvor skreytti fallegri skál með þessum eftirrétti. Punkturinn yfir i-ið var fersk mynta sem kokkurinn týndi í Garðabænum. Klippu úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan og þar má sjá aðferðina en uppskriftina er einnig að finna neðar í fréttinni. Þættirnir Allt úr engu eru sýndir á mánudagskvöldum á Stöð 2. Þar skoðar Davíð Örn allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Ásamt því að spjalla við skemmtilega gesti sem koma færandi með góð ráð kennir hann áhorfendum Stöðvar 2 sniðugar leiðir til að auka nýtni og minnka fyrir matarsóun. Hér fyrir neðan má sjá allar uppskriftirnar úr fyrsta þættinum þar sem þeir gerðu saman grillaðan lax með birki, brokkolíní með heimagerðu hvítlaukskryddi og svo súkkulaðimúsina. Uppskriftirnar birtast í þeirri röð sem þær koma í þættinum. Allt úr engu - Fyrsti þáttur
Matur Eftirréttir Uppskriftir Allt úr engu Tengdar fréttir Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. 26. ágúst 2020 14:33