Landsmönnum boðið í 90 ára afmæli Sólheima í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. maí 2020 14:15 Það verður mikið um að vera á Sólheimum í allt sumar í tilefni af 90 ára afmæli staðarins. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sólheimar í Grímsnesi fagna nú 90 ár afmæli og undirbúa mikla menningardagskrá fyrir sumarið. Það var Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir sem stofnaði Sólheima en hún var fyrsti Íslendingurinn sem lærði umönnun þroskaheftra. Á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi búa í dag um 100 manns, fatlaðir og ófatlaðir. Kórónaveiran hefur sett strik sitt á 90 ára afmæli staðarins en nú á að fara að setja allt á fullt og bjóða upp á glæsilega menninga og listadagskrá í allt sumar. Skarphéðinn Guðmundsson er forstöðumaður ferðaþjónustu á Sólheimum. „Já, þetta verður stórt sumar og eitthvað um að vera í allt sumar. Afmælisdagurinn sjálfur er 5. júlí og þá verður heljarinnar veisla og ég hvet alla landsmenn til að kíkja í 90 ára afmæli í sumar.“ Um 100 manns búa á Sólheimum. Öllum landsmönnum er boðið að koma í 90 ára afmælið í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hvað hafið þið helst upp á að bjóða á Sólheimum? „Mig langar eiginlega að segja allt, þetta er eins og borg í sveit hérna. Þú getur farið á listsýningar, það er verslun, það er kaffihús þar sem við brennum okkar eigið kaffi, geggjað kaffi, sem ég mæli með að fólk smakki. Svo getur þú komið og gist, þú getur haldið ættarmótið þitt hérna, þú getur leigt heilt gistiheimili undir þitt fólk,“ segir Skarphéðin. Skarphéðinn segir að lífið á Sólheimum sé einstakt en hann er nýfluttur af Suðurnesjunum með fjölskyldu sinni á Sólheima. „Ég flutti barna hérna fyrir áramót en mér líður eins og ég hafi búið hérna alla ævi, manni var tekið eins og maður væri partur af fjölskyldunni. Það besta viið Sólhema er náttúran sem er stórbrotin. Maður vaknar á morgnanna og það eina sem þú heyrir er fuglasöngur, það er þvílík kyrrð og orkan hér allt í kring, þar er varla hægt að lýsa því nema að þú komir og finnir það.“ Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Sólheimar í Grímsnesi fagna nú 90 ár afmæli og undirbúa mikla menningardagskrá fyrir sumarið. Það var Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir sem stofnaði Sólheima en hún var fyrsti Íslendingurinn sem lærði umönnun þroskaheftra. Á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi búa í dag um 100 manns, fatlaðir og ófatlaðir. Kórónaveiran hefur sett strik sitt á 90 ára afmæli staðarins en nú á að fara að setja allt á fullt og bjóða upp á glæsilega menninga og listadagskrá í allt sumar. Skarphéðinn Guðmundsson er forstöðumaður ferðaþjónustu á Sólheimum. „Já, þetta verður stórt sumar og eitthvað um að vera í allt sumar. Afmælisdagurinn sjálfur er 5. júlí og þá verður heljarinnar veisla og ég hvet alla landsmenn til að kíkja í 90 ára afmæli í sumar.“ Um 100 manns búa á Sólheimum. Öllum landsmönnum er boðið að koma í 90 ára afmælið í sumar.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hvað hafið þið helst upp á að bjóða á Sólheimum? „Mig langar eiginlega að segja allt, þetta er eins og borg í sveit hérna. Þú getur farið á listsýningar, það er verslun, það er kaffihús þar sem við brennum okkar eigið kaffi, geggjað kaffi, sem ég mæli með að fólk smakki. Svo getur þú komið og gist, þú getur haldið ættarmótið þitt hérna, þú getur leigt heilt gistiheimili undir þitt fólk,“ segir Skarphéðin. Skarphéðinn segir að lífið á Sólheimum sé einstakt en hann er nýfluttur af Suðurnesjunum með fjölskyldu sinni á Sólheima. „Ég flutti barna hérna fyrir áramót en mér líður eins og ég hafi búið hérna alla ævi, manni var tekið eins og maður væri partur af fjölskyldunni. Það besta viið Sólhema er náttúran sem er stórbrotin. Maður vaknar á morgnanna og það eina sem þú heyrir er fuglasöngur, það er þvílík kyrrð og orkan hér allt í kring, þar er varla hægt að lýsa því nema að þú komir og finnir það.“
Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Mest lesið Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira