Fimmfalt fleiri í farsóttarhúsunum í þessari bylgju Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 06:05 Fylgst er vel með vistmönnum í farsóttarhúsunum á Rauðarárstíg. vísir/egill Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Gestafjöldinn er því fimmfalt meiri og er enn að aukast að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns farsóttarhúsanna. Húsin eru fjögur; tvö við Rauðarárstíg í Reykjavík, eitt á Akureyri og eitt á Egilsstöðum. Flest hafa sætt einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsunum í Reykjavík og er þorri þeirra erlendir ferðamenn eða umsækjendur um alþjóðlega vernd. Eitthvað hefur jafnframt verið um Íslendinga sem eiga ekki í nein hús að venda. Sem stendur eru 18 í einangrun og 18 í sóttkví á Rauðárstíg og einn í einangrun á Akureyri. Í samtali við Morgunblaðið segir Gylfi að þegar mest lét hafi 55 einstaklingar verið í farsóttarhúsunum í einu. Álagið hafi verið gríðarlegt og hafi starfsfólk verið fjölgað. Sem stendur séu starfsmennirnir átta, sjálfboðaliðarnir fjórir en þeir hafi verið 40 í fyrri bylgjunni. „Sjálfboðaliðum hefur því fækkað tífalt á sama tíma og fjöldi gesta fimmfaldaðist,“ segir Gylfi. Dæmi séu um að fólk hafi þurft að verja sex vikum í farsóttarhúsinu, það taki á og reynt að létta vistfólki lífið. Enn sem komið er hafi enginn starfsmaður né sjálfboðaliði smitast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Um 250 manns hafa dvalið í hinum svokölluðu farsóttarhúsum í þessari bylgju faraldursins, en alls hírðust 50 þar í gegnum þá fyrstu. Gestafjöldinn er því fimmfalt meiri og er enn að aukast að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns farsóttarhúsanna. Húsin eru fjögur; tvö við Rauðarárstíg í Reykjavík, eitt á Akureyri og eitt á Egilsstöðum. Flest hafa sætt einangrun eða sóttkví í farsóttarhúsunum í Reykjavík og er þorri þeirra erlendir ferðamenn eða umsækjendur um alþjóðlega vernd. Eitthvað hefur jafnframt verið um Íslendinga sem eiga ekki í nein hús að venda. Sem stendur eru 18 í einangrun og 18 í sóttkví á Rauðárstíg og einn í einangrun á Akureyri. Í samtali við Morgunblaðið segir Gylfi að þegar mest lét hafi 55 einstaklingar verið í farsóttarhúsunum í einu. Álagið hafi verið gríðarlegt og hafi starfsfólk verið fjölgað. Sem stendur séu starfsmennirnir átta, sjálfboðaliðarnir fjórir en þeir hafi verið 40 í fyrri bylgjunni. „Sjálfboðaliðum hefur því fækkað tífalt á sama tíma og fjöldi gesta fimmfaldaðist,“ segir Gylfi. Dæmi séu um að fólk hafi þurft að verja sex vikum í farsóttarhúsinu, það taki á og reynt að létta vistfólki lífið. Enn sem komið er hafi enginn starfsmaður né sjálfboðaliði smitast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Íslendingar hætti að leita að sökudólgum í faraldrinum Umsjónarmaður farsóttarhúsa hvetur Íslendinga til að hætta að leita sökudólgum í faraldrinum 1. ágúst 2020 12:23