Ellefu ára vinkonur í símasambandi á hestbaki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2020 19:30 Ellefu ára vinkonur í Biskupstungum deyja ekki ráðalausar á tímum kórónaveirunnar þegar þær eru ekki að hittast og leika saman því þær fara í staðinn á hestbak og eru í símasambandi við hvor aðra þegar daglegur útreiðartúr er tekin. Sjö kílómetrar er á milli þeirra. „Hæ, hæ, viltu koma í reiðtúr?“ „Já, ókey, þá heyrumst við bara“. Svona byrjar það þegar vinkonurnar Metta og Hildur fara í reiðtúr saman. Metta býr í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð og Hildur í sömu sveit, á bænum Brekku. Sjö kílómetrar er á milli þeirra. Þær eru miklar hestastelpur og hafa alltaf riðið mikið út saman en nú eru þær ekki að hittast vegna Covid-19 og taka því símatæknina í sínar hendur. Metta er á Ísaþór, 16 vetra. En hvað eru þær að tala um? „Bara það sem okkur dettur í hug“, segir Metta. Hildur, sem býr á Brekku ríður út á Sóley, 14 vetra sem er hennar hestur. „Hæ, hæ, ég er að fara að leggja af stað. Ég heyri bara í þér á eftir“, segir Hildur þegar hún hringir í Mette. Metta, sem býr í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð og er líka ellefu ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hildur og Sóley hita sig upp í reiðhöllinni, sem er verið að byggja heima hjá henni og svo fara þær út í snjóinn og veturinn og þá byrja þær Metta spjalla saman á baki. Báðar hafa þær áhyggjur af því hvort landsmót hestamanna verður haldið á Hellu í sumar eða ekki vegna Covid-19. „Já, við vorum mjög spenntar fyrir því en erum dálítið hræddar um að því verði frestað, en vonum bara það besta“, segir Hildur. Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Ellefu ára vinkonur í Biskupstungum deyja ekki ráðalausar á tímum kórónaveirunnar þegar þær eru ekki að hittast og leika saman því þær fara í staðinn á hestbak og eru í símasambandi við hvor aðra þegar daglegur útreiðartúr er tekin. Sjö kílómetrar er á milli þeirra. „Hæ, hæ, viltu koma í reiðtúr?“ „Já, ókey, þá heyrumst við bara“. Svona byrjar það þegar vinkonurnar Metta og Hildur fara í reiðtúr saman. Metta býr í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð og Hildur í sömu sveit, á bænum Brekku. Sjö kílómetrar er á milli þeirra. Þær eru miklar hestastelpur og hafa alltaf riðið mikið út saman en nú eru þær ekki að hittast vegna Covid-19 og taka því símatæknina í sínar hendur. Metta er á Ísaþór, 16 vetra. En hvað eru þær að tala um? „Bara það sem okkur dettur í hug“, segir Metta. Hildur, sem býr á Brekku ríður út á Sóley, 14 vetra sem er hennar hestur. „Hæ, hæ, ég er að fara að leggja af stað. Ég heyri bara í þér á eftir“, segir Hildur þegar hún hringir í Mette. Metta, sem býr í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð og er líka ellefu ára.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Hildur og Sóley hita sig upp í reiðhöllinni, sem er verið að byggja heima hjá henni og svo fara þær út í snjóinn og veturinn og þá byrja þær Metta spjalla saman á baki. Báðar hafa þær áhyggjur af því hvort landsmót hestamanna verður haldið á Hellu í sumar eða ekki vegna Covid-19. „Já, við vorum mjög spenntar fyrir því en erum dálítið hræddar um að því verði frestað, en vonum bara það besta“, segir Hildur.
Bláskógabyggð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira