„Lesið ljóð, bók eða raulið lítinn lagstúf“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. ágúst 2020 13:44 Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri menningarnætur. Vísir Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta skipti sem Menningarnótt, afmælishátíð Reykjavíkurborgar er alfarið blásin af en fyrsta hátíðin var haldin árið 1996. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri Menningarnætur segir að strax í vor hafi verið ljóst að hátíðin yrði með öðru sniði en þegar önnur bylgja kórónuveirufaraldursins skall á hafi verið alfarið ákveðið að blása hátíðina af. „Manni finnst þetta mjög leiðinlegt það er náttúrulega æðislegt veður og hefði verið frábært að halda hátíðina í venjulegu árferði. Ég vona bara að veðrið verði svona gott á næsta ári. Mig langar að hvetja fólk til að gera eitthvað menningarlegt, lesa ljóð eða bók eða raula lítinn lagstúf til að halda upp á daginn.“ „Ég hvet fólk í hjarta sínu til að upplifa eitthvað menningartengt en ekki safnast saman.“ Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er ekki haldið í ár en hins vegar gátu hlauparar skráð sig á vefsíðuna hlaupastyrkur.is og höfðu um 2400 manns skráð sig þar og safnað um 60 milljónum um tvö leitið. Frímann Ari Ferdinandsson er framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur sem heldur utan um hlaupið. „Í staðinn ætlum við að vera með uppákomu sem hefst í til að hvetja fólk með uppákomu til að hlaupa til góðra málefna. Klukkan 14 ætlar Steindi að hlaupa 10 kílómetra og fólk getur hlaupið með honum kílómetra í senn. Þá er fólk einnig að hlaupa undir formerkinu Mitt hlaup,“ segir Frímann. Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Tæplega 2400 hlauparar höfðu safnað ríflega 60 milljónum um klukkan tvö í dag í hlaupaátaki Íslandsbanka. Verkefnastjóri menningarnætur hvetur fólk til að gera eitthvað menningartengt í dag til að þrátt fyrir að hátíðin hafi verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta er í fyrsta skipti sem Menningarnótt, afmælishátíð Reykjavíkurborgar er alfarið blásin af en fyrsta hátíðin var haldin árið 1996. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnastjóri Menningarnætur segir að strax í vor hafi verið ljóst að hátíðin yrði með öðru sniði en þegar önnur bylgja kórónuveirufaraldursins skall á hafi verið alfarið ákveðið að blása hátíðina af. „Manni finnst þetta mjög leiðinlegt það er náttúrulega æðislegt veður og hefði verið frábært að halda hátíðina í venjulegu árferði. Ég vona bara að veðrið verði svona gott á næsta ári. Mig langar að hvetja fólk til að gera eitthvað menningarlegt, lesa ljóð eða bók eða raula lítinn lagstúf til að halda upp á daginn.“ „Ég hvet fólk í hjarta sínu til að upplifa eitthvað menningartengt en ekki safnast saman.“ Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er ekki haldið í ár en hins vegar gátu hlauparar skráð sig á vefsíðuna hlaupastyrkur.is og höfðu um 2400 manns skráð sig þar og safnað um 60 milljónum um tvö leitið. Frímann Ari Ferdinandsson er framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur sem heldur utan um hlaupið. „Í staðinn ætlum við að vera með uppákomu sem hefst í til að hvetja fólk með uppákomu til að hlaupa til góðra málefna. Klukkan 14 ætlar Steindi að hlaupa 10 kílómetra og fólk getur hlaupið með honum kílómetra í senn. Þá er fólk einnig að hlaupa undir formerkinu Mitt hlaup,“ segir Frímann.
Menningarnótt Reykjavíkurmaraþon Tengdar fréttir „Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30 Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
„Við vorum búin að afskrá þennan sjúkdóm“ Margir Íslendingar ætla að hlaupa til góðs á laugardaginn og safna áheitum þrátt fyrir að Reykjavíkurmaraþoninu hafi verið aflýst. Þar á meðal er María Erla Bogadóttir sem hleypur í minningu bróður síns. Ingi Björn lést þann 14. júlí síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. 20. ágúst 2020 09:30
Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum. 18. ágúst 2020 09:30
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. 4. ágúst 2020 15:18