Bændur loka búum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. mars 2020 19:15 Bændur fá rekstrarvörur frá Landstólpa á vörubrettum heim til sín þar sem brettið er skilið eftir að bóndinn kemur síðar og losar brettið. Hér eru þau Elsa og Steingrímur Jónsson, starfsmenn Landstólpa við vörubretti bóndans á Núpstúni í Hrunamannahreppi. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja engar heimsóknir til sín. Fóður og aðföng fyrir skepnur koma á vörubrettum og eru sett fyrir utan gripahúsin þannig að bóndinn hitti ekki þann, sem kemur með vörurnar. Núpstún í Hrunamannahreppi er dæmi um sveitabæ þar sem allar heimsóknir hafa verið bannaðar og engin af bænum tekur á móti vörum eða fóðri í skepnurnar þegar það kemur, brettið er skilið eftir við fjósið, bóndinn kemur og losar það eftir að maðurinn á flutningabílnum er farin. Allt er þetta gert vegna kórónuveirunnar. Landstólpi er fyrirtæki í uppsveitum Árnessýslu sem þjónustar bændur. „Við teljum að við getum komist á móts við bændur með því að lágmarka smithættuna og færa þeim þær rekstrarvörur heim á hlað sem þeir þurfa, nokkurskonar snertilaus viðskipti. Við gerum það glöð því við teljum það akkúrat okkar ábyrgð að gera það vegna þess að við erum öll saman í þessu“, segir Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri hjá Landstólpa.Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri Landstólpa.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Elsa segir að það sé brjálað að gera hjá starfsfólki Landstólpa að finna til vörur fyrir bændur og keyra þær heim að bæjum en starfsfólkið hitti ekki undir neinum kringumstæðum bændur eða þeirra starfsfólk. Hún segir að einhverjir bændur séu farnir að loka búunum sínum. „Já, það er bara svoleiðis, þeir vilja ekki heimsóknir og þeir vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir. Þetta er partur af því vegna þess að nauðsynleg aðföng eru alltaf nauðsynleg, þar að segja bændur þurfa þau aðföng hverju sinni til að halda búinu gangandi og samfélaginu líka.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Bændur eru farnir að loka búum sínum og vilja engar heimsóknir til sín. Fóður og aðföng fyrir skepnur koma á vörubrettum og eru sett fyrir utan gripahúsin þannig að bóndinn hitti ekki þann, sem kemur með vörurnar. Núpstún í Hrunamannahreppi er dæmi um sveitabæ þar sem allar heimsóknir hafa verið bannaðar og engin af bænum tekur á móti vörum eða fóðri í skepnurnar þegar það kemur, brettið er skilið eftir við fjósið, bóndinn kemur og losar það eftir að maðurinn á flutningabílnum er farin. Allt er þetta gert vegna kórónuveirunnar. Landstólpi er fyrirtæki í uppsveitum Árnessýslu sem þjónustar bændur. „Við teljum að við getum komist á móts við bændur með því að lágmarka smithættuna og færa þeim þær rekstrarvörur heim á hlað sem þeir þurfa, nokkurskonar snertilaus viðskipti. Við gerum það glöð því við teljum það akkúrat okkar ábyrgð að gera það vegna þess að við erum öll saman í þessu“, segir Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri hjá Landstólpa.Elsa Ingjaldsdóttir, gæðastjóri Landstólpa.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Elsa segir að það sé brjálað að gera hjá starfsfólki Landstólpa að finna til vörur fyrir bændur og keyra þær heim að bæjum en starfsfólkið hitti ekki undir neinum kringumstæðum bændur eða þeirra starfsfólk. Hún segir að einhverjir bændur séu farnir að loka búunum sínum. „Já, það er bara svoleiðis, þeir vilja ekki heimsóknir og þeir vilja alls ekki utanaðkomandi heimsóknir. Þetta er partur af því vegna þess að nauðsynleg aðföng eru alltaf nauðsynleg, þar að segja bændur þurfa þau aðföng hverju sinni til að halda búinu gangandi og samfélaginu líka.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira