Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 10. mars 2020 10:50 Íbúi sambýlisins veiktist eftir heimsókn frá aðstandenda. Myndin er úr erlendum myndabanka. getty/ Maskot Einn íbúi á sambýli fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Sjö manns, fjórir starfsmenn og þrír íbúar, voru settir í sóttkví eftir að íbúinn veiktist. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fékk íbúinn á sambýlinu sem smitaðist heimsókn frá ættingja þann 1. mars. Sá var að koma af skíðum erlendis af svæði sem hafði á þeim tíma ekki verið skilgreint sem áhættusvæði. Síðar var fólki sem hafði komið af skíðasvæðinu sagt að það þyrfti að fara í sóttkví. Íbúi sambýlisins veiktist síðan þann 5. mars en þó ekki mikið. Vegna aðstæðna var hann lagður inn á sjúkrahús og liggur enn þar enn inni. Hann er hins vegar einkennalaus í dag og er búist við að hann snúi heim í dag eða næstu daga. Sjö manns á sambýlinu sem höfðu verið í nánum tengslum við viðkomandi voru settir í sóttkví; þrír íbúar og fjórir starfsmenn. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og íbúum sambýlisins eftir að smitið kom upp. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Tengdar fréttir Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Einn íbúi á sambýli fyrir fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Sjö manns, fjórir starfsmenn og þrír íbúar, voru settir í sóttkví eftir að íbúinn veiktist. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu fékk íbúinn á sambýlinu sem smitaðist heimsókn frá ættingja þann 1. mars. Sá var að koma af skíðum erlendis af svæði sem hafði á þeim tíma ekki verið skilgreint sem áhættusvæði. Síðar var fólki sem hafði komið af skíðasvæðinu sagt að það þyrfti að fara í sóttkví. Íbúi sambýlisins veiktist síðan þann 5. mars en þó ekki mikið. Vegna aðstæðna var hann lagður inn á sjúkrahús og liggur enn þar enn inni. Hann er hins vegar einkennalaus í dag og er búist við að hann snúi heim í dag eða næstu daga. Sjö manns á sambýlinu sem höfðu verið í nánum tengslum við viðkomandi voru settir í sóttkví; þrír íbúar og fjórir starfsmenn. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og íbúum sambýlisins eftir að smitið kom upp.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagsmál Tengdar fréttir Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50 Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55 Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Starfsmaður forsætisráðuneytisins smitaður af kórónuveirunni Starfsmaður í forsætisráðuneytinu hefur greinst með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. 9. mars 2020 17:50
Tveir kennarar í sóttkví eftir að smitaður einstaklingur var í skólanum Tveir kennarar í Lindaskóla eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við smitaðan einstakling sem var í tvo daga í skólanum. 9. mars 2020 20:55
Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. 9. mars 2020 20:39
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36