Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 21:30 Jenas ásamt kollegum sínum vísir/getty Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. ,,Við verðum að hugsa smærra í augnablikinu, sleppum bikarkeppnunum á þessu tímabili og klárum deildina á meðan við getum, jafnvel þó að það þýði að við frestum EM um eitt ár,“ sagði Jenas. ,,Ég held að deildirnar skipti mestu máli. Það er ómögulegt að allir verði sáttir, aðeins helmingur Úrvalsdeildarliða væri sáttur ef deildin yrði flautuð af núna. Að komast upp í Úrvalsdeildina eða falla úr henni hefur mikið að segja fjárhagslega, þess vegna segi ég að bikarkeppnir ættu að víkja fyrir deildunum.“ Ensku deildunum, rétt eins og öllum stærstu deildum Evrópu, hefur verið frestað fram í byrjun aprílmánaðar vegna Kórónuveirunnar. Ljóst er að Kórónuveirufaraldurinn er að hafa mikil og ófyrirsjáanleg áhrif á fótboltann og allar íþróttir. Faraldurinn gæti haft mjög slæm áhrif á fjárhagsstöðu íþróttafélaga og samninga leikmanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45 Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. ,,Við verðum að hugsa smærra í augnablikinu, sleppum bikarkeppnunum á þessu tímabili og klárum deildina á meðan við getum, jafnvel þó að það þýði að við frestum EM um eitt ár,“ sagði Jenas. ,,Ég held að deildirnar skipti mestu máli. Það er ómögulegt að allir verði sáttir, aðeins helmingur Úrvalsdeildarliða væri sáttur ef deildin yrði flautuð af núna. Að komast upp í Úrvalsdeildina eða falla úr henni hefur mikið að segja fjárhagslega, þess vegna segi ég að bikarkeppnir ættu að víkja fyrir deildunum.“ Ensku deildunum, rétt eins og öllum stærstu deildum Evrópu, hefur verið frestað fram í byrjun aprílmánaðar vegna Kórónuveirunnar. Ljóst er að Kórónuveirufaraldurinn er að hafa mikil og ófyrirsjáanleg áhrif á fótboltann og allar íþróttir. Faraldurinn gæti haft mjög slæm áhrif á fjárhagsstöðu íþróttafélaga og samninga leikmanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45 Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45
Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00