Glímustelpa vann alla strákana og geislaði á verðlaunapallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2020 13:30 Heaven Fitch á verðlaunapallinum með strákunum sem töpuðu fyrir henni. Mynd/Twitter/North Carolina High School Athletic Association Heaven Fitch var í sjöunda himni eftir sögulegan sigur sinn í glímukeppni í Bandaríkjunum á dögunum. Engin kona hefur áður náð því að vinna strákana á stærsta móti fylkisins. Heaven Fitch er á þriðja ári í Uwharrie Charter High School og er mjög öflug glímukona. Hún er í raun svo öflug að enginn strákur réði við hana í fylkiskeppni gagnfræðaskóla Norður Karólínu. Heaven Fitch vann 48 kílóa flokkinn í 1A deildinni um helgina. Hún mætti í mótið með 54 sigra í 58 glímum á tímabilinu og var valin glímumaður ársins í 1A deildinni. Heaven Fitch became the first female to win an individual state wrestling championship in the North Carolina High School Athletic Association https://t.co/qasQIDxgEA— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Myndin af Heaven Fitch á verðlaunapallinum segir líka meira en þúsund ár. Hún geislar þar sigurreif við hlið strákanna sem vilja helst vera einhvers staðar annars staðar. „Ég er bara enn að jafna mig. Það er klikkað að ég hafi náð þessu og ég er ekki alveg búin að átta mig á þessu,“ sagði í viðtali við WRAL-TV sjónvarpsstöðina. „Ég hélt að ætti ekki einu sinni möguleika á að vinna fleiri glímur en ég tapaði. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti náð þessum árangri,“ sagði Fitch. Heaven Fitch beat all the boys in the 106-pound weight class to become the first female wrestler to win a North Carolina high school championship, according to the state's athletic association https://t.co/i14T09Xglypic.twitter.com/rBJV85PteF— CNN (@CNN) February 29, 2020 Fitch vann Luke Wilson í lokaglímunni en í átta manna úrslitunum var Heaven Fitch eina stelpan. Alls tóku aðeins þrjár stelpur þátt í mótinu. Í fyrra náði Heaven Fitch fjórða sætinu sem var besti árangri stelpu til þessa en núna gerði hún enn betur. Hér fyrir neðan má síðan sjá Heaven Fitch glíma í úrslitaviðureigninni. 1t Female Wrestler to WIN an Individual Wrestling State Championship 1️bs Heaven Fitch @UwharrieCharter! #NCHSAAWRESpic.twitter.com/K7qvZPlDFh— NCHSAA (@NCHSAA) February 23, 2020 Glíma Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Heaven Fitch var í sjöunda himni eftir sögulegan sigur sinn í glímukeppni í Bandaríkjunum á dögunum. Engin kona hefur áður náð því að vinna strákana á stærsta móti fylkisins. Heaven Fitch er á þriðja ári í Uwharrie Charter High School og er mjög öflug glímukona. Hún er í raun svo öflug að enginn strákur réði við hana í fylkiskeppni gagnfræðaskóla Norður Karólínu. Heaven Fitch vann 48 kílóa flokkinn í 1A deildinni um helgina. Hún mætti í mótið með 54 sigra í 58 glímum á tímabilinu og var valin glímumaður ársins í 1A deildinni. Heaven Fitch became the first female to win an individual state wrestling championship in the North Carolina High School Athletic Association https://t.co/qasQIDxgEA— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Myndin af Heaven Fitch á verðlaunapallinum segir líka meira en þúsund ár. Hún geislar þar sigurreif við hlið strákanna sem vilja helst vera einhvers staðar annars staðar. „Ég er bara enn að jafna mig. Það er klikkað að ég hafi náð þessu og ég er ekki alveg búin að átta mig á þessu,“ sagði í viðtali við WRAL-TV sjónvarpsstöðina. „Ég hélt að ætti ekki einu sinni möguleika á að vinna fleiri glímur en ég tapaði. Ég hefði aldrei trúað því að ég gæti náð þessum árangri,“ sagði Fitch. Heaven Fitch beat all the boys in the 106-pound weight class to become the first female wrestler to win a North Carolina high school championship, according to the state's athletic association https://t.co/i14T09Xglypic.twitter.com/rBJV85PteF— CNN (@CNN) February 29, 2020 Fitch vann Luke Wilson í lokaglímunni en í átta manna úrslitunum var Heaven Fitch eina stelpan. Alls tóku aðeins þrjár stelpur þátt í mótinu. Í fyrra náði Heaven Fitch fjórða sætinu sem var besti árangri stelpu til þessa en núna gerði hún enn betur. Hér fyrir neðan má síðan sjá Heaven Fitch glíma í úrslitaviðureigninni. 1t Female Wrestler to WIN an Individual Wrestling State Championship 1️bs Heaven Fitch @UwharrieCharter! #NCHSAAWRESpic.twitter.com/K7qvZPlDFh— NCHSAA (@NCHSAA) February 23, 2020
Glíma Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira