Ísland í riðli með Englandi, Danmörku og Belgíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 17:30 Íslenska fótboltalandsliðið fyrir leik í undankeppni EM 2020. Getty/Oliver Hardt Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. Eitt lið úr hverjum riðli A-deildar, þar sem Ísland leikur, kemst í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sumarið 2021. Leikið verður í riðlakeppninni í september, október og nóvember næstkomandi haust. Svona var niðurstaðan í drættinum.A-deildRiðill 1: Pólland, Bosnía, Ítalía, Holland.Riðill 2: ÍSLAND, Danmörk, Belgía, England.Riðill 3: Króatía, Svíþjóð, Frakkland, Portúgal.Riðill 4: Þýskaland, Úkraína, Spánn, Sviss. Got to love #NationsLeague— Freyr Alexandersson (@freyrale) March 3, 2020 B-deild Riðill 1: Rúmenía, Norður-Írland, Noregur, Austurríki.Riðill 2: Ísrael, Slóvakía, Skotland, Tékkland.Riðill 3: Ungverjaland, Tyrkland, Serbía, Rússland.Riðill 4: Búlgaría, Írland, Finnland, Wales. C-deild Riðill 1: Aserbaídsjan, Lúxemborg, Kýpur, Svartfjallaland.Riðill 2: Armenía, Eistland, Norður-Makedónía, Georgía.Riðill 3: Moldóva, Slóvenía, Kósóvó, Grikkland.Riðill 4: Kasakstan, Litháen, Hvíta-Rússland, Albanía. D-deild Riðill 1: Malta, Andorra, Lettland, Færeyjar.Riðill 2: San Marínó, Liechtenstein, Gíbraltar. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá drættinum sem og þar fyrir neðan textalýsingu Vísis. Klippa: Þjóðadeildin 2020: Dregið í riðla
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður í afar krefjandi en skemmtilegum riðli í Þjóðadeild UEFA í haust en dregið var í riðla í dag. Ísland mætir Englandi, Danmörku og Belgíu. Eitt lið úr hverjum riðli A-deildar, þar sem Ísland leikur, kemst í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar sumarið 2021. Leikið verður í riðlakeppninni í september, október og nóvember næstkomandi haust. Svona var niðurstaðan í drættinum.A-deildRiðill 1: Pólland, Bosnía, Ítalía, Holland.Riðill 2: ÍSLAND, Danmörk, Belgía, England.Riðill 3: Króatía, Svíþjóð, Frakkland, Portúgal.Riðill 4: Þýskaland, Úkraína, Spánn, Sviss. Got to love #NationsLeague— Freyr Alexandersson (@freyrale) March 3, 2020 B-deild Riðill 1: Rúmenía, Norður-Írland, Noregur, Austurríki.Riðill 2: Ísrael, Slóvakía, Skotland, Tékkland.Riðill 3: Ungverjaland, Tyrkland, Serbía, Rússland.Riðill 4: Búlgaría, Írland, Finnland, Wales. C-deild Riðill 1: Aserbaídsjan, Lúxemborg, Kýpur, Svartfjallaland.Riðill 2: Armenía, Eistland, Norður-Makedónía, Georgía.Riðill 3: Moldóva, Slóvenía, Kósóvó, Grikkland.Riðill 4: Kasakstan, Litháen, Hvíta-Rússland, Albanía. D-deild Riðill 1: Malta, Andorra, Lettland, Færeyjar.Riðill 2: San Marínó, Liechtenstein, Gíbraltar. Hér fyrir neðan má sjá útsendinguna frá drættinum sem og þar fyrir neðan textalýsingu Vísis. Klippa: Þjóðadeildin 2020: Dregið í riðla
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira