Frumsýningu No Time to Die frestað vegna kórónuveirunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2020 19:08 Daniel Craig fer með hlutverk Bond en Madeleine Swann fer með hlutverk Léu Seydoux. Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 um heimsbyggðina en kvikmyndahúsum hefur verið lokað í Kína, Suður-Kóreu, Ítalíu og Japan. Allt eru þetta stórir markaðir fyrir bíómyndir en að því er fram kemur á vef Variety er mikilvægt fyrir framleiðendur myndarinnar að aðsóknin verði mikil alls staðar í heiminum vegna þess hversu dýr hún var í framleiðslu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) James Bond Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Framleiðendur nýjustu kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, tilkynntu í dag að þau hyggist fresta frumsýningu myndarinnar fram í nóvember. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 um heimsbyggðina en kvikmyndahúsum hefur verið lokað í Kína, Suður-Kóreu, Ítalíu og Japan. Allt eru þetta stórir markaðir fyrir bíómyndir en að því er fram kemur á vef Variety er mikilvægt fyrir framleiðendur myndarinnar að aðsóknin verði mikil alls staðar í heiminum vegna þess hversu dýr hún var í framleiðslu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) James Bond Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira