Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Andri Eysteinsson skrifar 5. mars 2020 18:26 Warren ásamt Mann eiginmanni sínum við heimili þeirra í dag. Getty/Scott Eisen Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Warren segist ekki ætla að lýsa yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda flokksins, í bili.Warren naut um tíma mikils stuðnings á landsvísu og mældist hún á tímabili með næstmestan stuðning frambjóðenda. Eftir að forvalið hófst í febrúar fór fylgi hennar að minnka og hlaut hún aldrei það fylgi sem hún hafði vonast eftir. Náði hún aldrei meira en þriðja sæti í forvalskosningum.„Ég tilkynnti í morgun að ég hef ákveðið að draga framboð mitt til Forseta Bandaríkjanna til baka,“ hefur CNN eftir Warren en hún ræddi við fjölmiðla fyrir utan heimilli hennar í Cambridge í Massachusetts í dag.Warren þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir og sagðist munu halda áfram baráttunni fyrir betri lífsgæðum allra Bandaríkjamanna. Eftir niðurstöður forvalskosninga undanfarnar vikur og sérstaklega eftir ofurþriðjudaginn svokallaða þykir ljóst að annaðhvort Bernie Sanders eða Joe Biden hljóta tilnefningu Demókrata. Frambjóðendurnir Pete Buttigieg, Mike Bloomberg og Amy Klobuchar sem létu gott heita í vikunni lýstu bæði við stuðningi við varaforsetann fyrrverandi, Joe Biden. Warren segist þó ekki ætla að lýsa strax yfir stuðningi við neinn þeirra þriggja frambjóðenda sem eftir standa.„Ég vil fá smá tíma til að hugsa aðeins meira um þetta,“ sagði Warren.Auk þeirra Biden og Sanders er þingkonan frá Havaí, Tulsi Gabbard enn á meðal frambjóðenda. Hún hefur þó eingöngu tryggt sér einn kjörmann til þessa. Sanders hefur 584 á sínum snærum og Biden 656. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Warren segist ekki ætla að lýsa yfir stuðningi sínum við annan frambjóðanda flokksins, í bili.Warren naut um tíma mikils stuðnings á landsvísu og mældist hún á tímabili með næstmestan stuðning frambjóðenda. Eftir að forvalið hófst í febrúar fór fylgi hennar að minnka og hlaut hún aldrei það fylgi sem hún hafði vonast eftir. Náði hún aldrei meira en þriðja sæti í forvalskosningum.„Ég tilkynnti í morgun að ég hef ákveðið að draga framboð mitt til Forseta Bandaríkjanna til baka,“ hefur CNN eftir Warren en hún ræddi við fjölmiðla fyrir utan heimilli hennar í Cambridge í Massachusetts í dag.Warren þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir og sagðist munu halda áfram baráttunni fyrir betri lífsgæðum allra Bandaríkjamanna. Eftir niðurstöður forvalskosninga undanfarnar vikur og sérstaklega eftir ofurþriðjudaginn svokallaða þykir ljóst að annaðhvort Bernie Sanders eða Joe Biden hljóta tilnefningu Demókrata. Frambjóðendurnir Pete Buttigieg, Mike Bloomberg og Amy Klobuchar sem létu gott heita í vikunni lýstu bæði við stuðningi við varaforsetann fyrrverandi, Joe Biden. Warren segist þó ekki ætla að lýsa strax yfir stuðningi við neinn þeirra þriggja frambjóðenda sem eftir standa.„Ég vil fá smá tíma til að hugsa aðeins meira um þetta,“ sagði Warren.Auk þeirra Biden og Sanders er þingkonan frá Havaí, Tulsi Gabbard enn á meðal frambjóðenda. Hún hefur þó eingöngu tryggt sér einn kjörmann til þessa. Sanders hefur 584 á sínum snærum og Biden 656.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. 1. mars 2020 23:21
Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. 3. mars 2020 18:30
Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. 2. mars 2020 19:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent