Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 19:00 Hitapulsan er komin á Laugardalsvöll. mynd/stöð2 Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. „Núna eru þrjár vikur í leik og við erum með gróft plan um að á þessum þremur vikum tökum við dúkinn af 1-2 sinnum af,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Í innslaginu hér að neðan má sjá þegar dúkurinn var blásinn upp. „Á þeim stutta tíma sem dúkurinn er niðri [ekki á vellinum] erum við að fara að valta völlinn og bera á hann, kannski ekki slá mikið en reyna að búa til eitthvað mynstur á hann, slétta og laga og gera hann fínan. Vonandi fer dúkurinn upp og niður tvisvar eða þrisvar sinnum,“ segir Kristinn. Miklu hefur verið til kostað til að leikurinn geti farið fram á vellinum: „Það eru margir sem koma að þessu og það þarf að huga að ýmsu. Það koma margir aðilar að þessu svo þetta hefur verið gott púsluspil,“ segir Kristinn. En getur þetta klikkað? „Ég sé enga ástæðu til að þetta klikki.“ Klippa: Hitapulsan blásin upp EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45 Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Sjá meira
Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. „Núna eru þrjár vikur í leik og við erum með gróft plan um að á þessum þremur vikum tökum við dúkinn af 1-2 sinnum af,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Í innslaginu hér að neðan má sjá þegar dúkurinn var blásinn upp. „Á þeim stutta tíma sem dúkurinn er niðri [ekki á vellinum] erum við að fara að valta völlinn og bera á hann, kannski ekki slá mikið en reyna að búa til eitthvað mynstur á hann, slétta og laga og gera hann fínan. Vonandi fer dúkurinn upp og niður tvisvar eða þrisvar sinnum,“ segir Kristinn. Miklu hefur verið til kostað til að leikurinn geti farið fram á vellinum: „Það eru margir sem koma að þessu og það þarf að huga að ýmsu. Það koma margir aðilar að þessu svo þetta hefur verið gott púsluspil,“ segir Kristinn. En getur þetta klikkað? „Ég sé enga ástæðu til að þetta klikki.“ Klippa: Hitapulsan blásin upp
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45 Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Sjá meira
Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45
Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45
Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00
Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37
Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20
Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15
26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00