Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 16:15 Kjartan Henry var hetja Velje gegn Skive. mynd/vejle-boldklub Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. Engir áhorfendur voru á leiknum en það er til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Markið skoraði Kjartan á lokaandartökum leiksins, seint í uppbótartíma, og missti sig aðeins í fagnaðarlátunum og fékk gult spjald fyrir. Kjartan er markahæstur í deildinni með 14 mörk. Með sigrinum styrkti Vejle stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 44 stig eftir 20 leiki en liðið er með sjö stiga forskot á næsta lið, Viborg. Aðeins efsta lið deildarinnar fer beint upp í úrvalsdeild en liðin í 2.-3. sæti komast í umspil. Nú eru 13 umferðir eftir af deildinni. Danski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Kjartans Henry og það helsta úr landsleiknum í nótt Ísland vann í nótt 1-0 sigur á El Salvador og þú getur séð mörkin og það helsta sem gerðist í leiknum í fréttinni. 20. janúar 2020 08:45 Kjartan Henry tryggði íslenskan sigur á heimavelli LA Galaxy Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í nótt 1-0 sigur á El Salvador er liðin mættust í Bandaríkjunum. 20. janúar 2020 07:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. Engir áhorfendur voru á leiknum en það er til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar. Markið skoraði Kjartan á lokaandartökum leiksins, seint í uppbótartíma, og missti sig aðeins í fagnaðarlátunum og fékk gult spjald fyrir. Kjartan er markahæstur í deildinni með 14 mörk. Með sigrinum styrkti Vejle stöðu sína í efsta sæti deildarinnar með 44 stig eftir 20 leiki en liðið er með sjö stiga forskot á næsta lið, Viborg. Aðeins efsta lið deildarinnar fer beint upp í úrvalsdeild en liðin í 2.-3. sæti komast í umspil. Nú eru 13 umferðir eftir af deildinni.
Danski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Kjartans Henry og það helsta úr landsleiknum í nótt Ísland vann í nótt 1-0 sigur á El Salvador og þú getur séð mörkin og það helsta sem gerðist í leiknum í fréttinni. 20. janúar 2020 08:45 Kjartan Henry tryggði íslenskan sigur á heimavelli LA Galaxy Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í nótt 1-0 sigur á El Salvador er liðin mættust í Bandaríkjunum. 20. janúar 2020 07:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Sjáðu sigurmark Kjartans Henry og það helsta úr landsleiknum í nótt Ísland vann í nótt 1-0 sigur á El Salvador og þú getur séð mörkin og það helsta sem gerðist í leiknum í fréttinni. 20. janúar 2020 08:45
Kjartan Henry tryggði íslenskan sigur á heimavelli LA Galaxy Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í nótt 1-0 sigur á El Salvador er liðin mættust í Bandaríkjunum. 20. janúar 2020 07:30