Í beinni í dag: Meiðslahrjáðir Tottenham og stórskemmtilegt lið Atalanta Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 06:00 Úr fyrri leik Tottenham og Leipzig. vísir/getty Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Atalanta, sem hefur skorað 70 mörk í úrvalsdeildinni á Ítalíu í vetur, er í góðri stöðu gegn Valencia eftir fyrri leikinn sem Ítalarnir unnu 4-1. Þeir spænsku þurfa að vinna með þriggja marka mun til þess að koma leiknum í framlengingu eða komast áfram er liðin mætast á Estadio Mestalla í kvöld.Verso il Mestalla! To the Mestalla!#VCFAtalanta#UCL#GoAtalantaGo pic.twitter.com/PWEzFUXeBo — Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) March 9, 2020 Leipzig er 1-0 yfir gegn Tottenham eftir fyrri leikinn en síðari leikurinn fer fram í Þýskalandi í kvöld. Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá Bayern, eftir markalaust jafntefli um helgina. Jose Mourinho berst við mikil meiðsli í leikmannahóp sínum. Í gær bárust fréttir af enn einum meiðslunum en Hollendingurinn Steven Bergwijn var sá síðasti til að bætast á meiðslalistann. Fyrir á honum voru sóknarmennirnir Harry Kane og Son Heung-min.11:30am: Training Hotspur Way 3:00pm: Travel to Leipzig London Stansted 6:30pm: Press conference Red Bull Arena Exclusive behind-the-scenes access as we prepare for a huge night in the @ChampionsLeague tomorrow. #UCL #COYSpic.twitter.com/A0J7fV0asL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 9, 2020 Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en að leikjunum loknum verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum en allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á vef Stöðvar 2.Í beinni í dag: 19.15 Meistaradeildin - upphitun 2020 (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Sjá meira
Meistaradeildin snýr aftur á skjá landsmanna í kvöld er síðari leikirnir í 16-liða úrslitunum fara að rúlla. Atalanta, sem hefur skorað 70 mörk í úrvalsdeildinni á Ítalíu í vetur, er í góðri stöðu gegn Valencia eftir fyrri leikinn sem Ítalarnir unnu 4-1. Þeir spænsku þurfa að vinna með þriggja marka mun til þess að koma leiknum í framlengingu eða komast áfram er liðin mætast á Estadio Mestalla í kvöld.Verso il Mestalla! To the Mestalla!#VCFAtalanta#UCL#GoAtalantaGo pic.twitter.com/PWEzFUXeBo — Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) March 9, 2020 Leipzig er 1-0 yfir gegn Tottenham eftir fyrri leikinn en síðari leikurinn fer fram í Þýskalandi í kvöld. Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum frá Bayern, eftir markalaust jafntefli um helgina. Jose Mourinho berst við mikil meiðsli í leikmannahóp sínum. Í gær bárust fréttir af enn einum meiðslunum en Hollendingurinn Steven Bergwijn var sá síðasti til að bætast á meiðslalistann. Fyrir á honum voru sóknarmennirnir Harry Kane og Son Heung-min.11:30am: Training Hotspur Way 3:00pm: Travel to Leipzig London Stansted 6:30pm: Press conference Red Bull Arena Exclusive behind-the-scenes access as we prepare for a huge night in the @ChampionsLeague tomorrow. #UCL #COYSpic.twitter.com/A0J7fV0asL — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) March 9, 2020 Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst klukkan 19.15 en að leikjunum loknum verða þeir gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum en allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á vef Stöðvar 2.Í beinni í dag: 19.15 Meistaradeildin - upphitun 2020 (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Sjá meira