Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn fór yfir veikleika og styrkleika Bayern Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2020 10:30 Freyr fór yfir veikleika og styrkleika Bæjara í gær. vísir/skjáskot Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, segir að há varnarlína Bæjara geti skapað færi fyrir PSG en segir hins vegar að pressan þeirra sé mögnuð. Freyr var í settinu hjá Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi þar sem hann greindi leik Bayern Munchen og Lyon í ræmur en Bæjarar unnu leikinn 3-0. Kjartan Atli Kjartansson, Atli Viðar Björnsson og Jóhannes Karl Guðjónsson greindu leikinn ásamt Frey sem lék sér aðeins á teikniborðinu. Hann benti m.a. á það að há varnarlína Bæjara geti skapað mótherjum þeirra pláss og svæði til að hlaupa í, eins og sást strax á 4. mínútu er Memphis Depay fékk sér færi. Hann sagði hins vegar að pressa þeirra sé ansi mögnuð og sú orka sem fer í þann hluta leiksins. Ivan Perisic og Serge Gnabry spila frekar en Phillippe Coutinho og Kingsley Coman því þeir eiga til að mynda bara fleiri orkumeiri hlaup og eru betri í pressunni. Alla greininguna má sjá hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Pressa Bayern Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn. 19. ágúst 2020 21:45 Þægilegt hjá Bayern sem eru komnir í úrslit Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einkar þægilegan 3-0 sigur á Lyon í kvöld. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, segir að há varnarlína Bæjara geti skapað færi fyrir PSG en segir hins vegar að pressan þeirra sé mögnuð. Freyr var í settinu hjá Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi þar sem hann greindi leik Bayern Munchen og Lyon í ræmur en Bæjarar unnu leikinn 3-0. Kjartan Atli Kjartansson, Atli Viðar Björnsson og Jóhannes Karl Guðjónsson greindu leikinn ásamt Frey sem lék sér aðeins á teikniborðinu. Hann benti m.a. á það að há varnarlína Bæjara geti skapað mótherjum þeirra pláss og svæði til að hlaupa í, eins og sást strax á 4. mínútu er Memphis Depay fékk sér færi. Hann sagði hins vegar að pressa þeirra sé ansi mögnuð og sú orka sem fer í þann hluta leiksins. Ivan Perisic og Serge Gnabry spila frekar en Phillippe Coutinho og Kingsley Coman því þeir eiga til að mynda bara fleiri orkumeiri hlaup og eru betri í pressunni. Alla greininguna má sjá hér að neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Pressa Bayern
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn. 19. ágúst 2020 21:45 Þægilegt hjá Bayern sem eru komnir í úrslit Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einkar þægilegan 3-0 sigur á Lyon í kvöld. 19. ágúst 2020 21:10 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn. 19. ágúst 2020 21:45
Þægilegt hjá Bayern sem eru komnir í úrslit Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einkar þægilegan 3-0 sigur á Lyon í kvöld. 19. ágúst 2020 21:10