Sláandi staðreynd um Madonnu, PSG og Leipzig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2020 12:00 Madonna og mynd frá leik Paris Saint Germain og RB Leipzig í gær. Samsett/EPA Undanúrslitaleikur Paris Saint Germain og Leipzig í gærkvöldi var leikur tveggja liða sem hafa bæði verið að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins í Meistaradeildinni í ár. Nooruddean eða skeggjaði snillingurinn eins og hann kallar sig á Twitter, benti á athyglisverða staðreynd í gær svona til að sýna flestum hvað þau eru í raun orðin gömul. Mótherjarnir í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar eru nefnilega ekki gömul félög. Paris Saint Germain var stofnað 12. ágúst 1970 og hélt því upp á hálfrar aldar afmælið sitt á dögunum. RB Leipzig er hins vegar miklu yngra enda stofnað 19. maí 2009 eða fyrir rúmum ellefu árum síðan. Þetta fékk Nooruddean til að benda á þessa sjokkerandi staðreynd hér fyrir neðan. Madonna is older than PSG and RB Leipzig combined— Nooruddean (@BeardedGenius) August 18, 2020 Nooruddean var sjálfur það uppverðraður við þessa uppgötvun sína að hann skrifaði þetta á Twitter. Þar stóð hjá honun: Madonna er eldri en PSG og RB Leipzig til samans. Bandaríska söngkonan Madonna, oft nefnd drottning popptónlistarinnar, átti líka afmæli fyrir nokkrum dögum því hún hélt upp á 62 ára afmælið sitt 16. ágúst síðastliðinn. Ef við leggjum saman aldur knattspyrnufélaganna PSG og RB Leipzig þá nær það aðeins upp í 61 ár. Annar Twitter-notandi svaraði færslu Nooruddean með annarri staðreynd. Vogue came out two years before Neymar was born. Ray of Light six months before Mbappé was born. hey hi we're old.— Muhammad Butt (@muhammadbutt) August 18, 2020 Vogue, eitt frægasta lag Madonnu, kom út 20. mars 1990 eða tveimur árum áður en Neymar fæddist. Ray of Light platan hennar kom síðan út í febrúar 1998, eða sex mánuðum áður en Mbappé fæddist. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Undanúrslitaleikur Paris Saint Germain og Leipzig í gærkvöldi var leikur tveggja liða sem hafa bæði verið að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins í Meistaradeildinni í ár. Nooruddean eða skeggjaði snillingurinn eins og hann kallar sig á Twitter, benti á athyglisverða staðreynd í gær svona til að sýna flestum hvað þau eru í raun orðin gömul. Mótherjarnir í fyrri undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar eru nefnilega ekki gömul félög. Paris Saint Germain var stofnað 12. ágúst 1970 og hélt því upp á hálfrar aldar afmælið sitt á dögunum. RB Leipzig er hins vegar miklu yngra enda stofnað 19. maí 2009 eða fyrir rúmum ellefu árum síðan. Þetta fékk Nooruddean til að benda á þessa sjokkerandi staðreynd hér fyrir neðan. Madonna is older than PSG and RB Leipzig combined— Nooruddean (@BeardedGenius) August 18, 2020 Nooruddean var sjálfur það uppverðraður við þessa uppgötvun sína að hann skrifaði þetta á Twitter. Þar stóð hjá honun: Madonna er eldri en PSG og RB Leipzig til samans. Bandaríska söngkonan Madonna, oft nefnd drottning popptónlistarinnar, átti líka afmæli fyrir nokkrum dögum því hún hélt upp á 62 ára afmælið sitt 16. ágúst síðastliðinn. Ef við leggjum saman aldur knattspyrnufélaganna PSG og RB Leipzig þá nær það aðeins upp í 61 ár. Annar Twitter-notandi svaraði færslu Nooruddean með annarri staðreynd. Vogue came out two years before Neymar was born. Ray of Light six months before Mbappé was born. hey hi we're old.— Muhammad Butt (@muhammadbutt) August 18, 2020 Vogue, eitt frægasta lag Madonnu, kom út 20. mars 1990 eða tveimur árum áður en Neymar fæddist. Ray of Light platan hennar kom síðan út í febrúar 1998, eða sex mánuðum áður en Mbappé fæddist.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Fleiri fréttir Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira