Skoraði tvö mörk í Evrópudeildinni í gær og spilar á Laugardalsvelli eftir mánuð Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2020 15:45 Hagi yngri fagnar marki í gær. vísir/getty Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Rangers lenti 2-0 undir en með tveimur mörkum frá Hagi og Joe Aribo tryggðu Rangers sér 3-2 sigur. Þeir leiða því fyrir síðari leikinn gegn Portúgal sem fer fram í næstu viku. Hagi er frá Rúmeníu en pabbi hans lék með bæði Real Madrid og Barcelona þar sem hann vakti mikla lukku. Pabbinn var í stúkunni er Hagi skoraði mörkin fyrir Steven Gerrard í gær. Two goals from Ianis Hagi, scored with father Gheorghe watching on, completed a stunning turnaround to give Rangers a 3-2 win over Braga in a pulsating Europa League first leg at Ibrox.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 20, 2020 Hagi yngri mun spila á Laugardalsvelli eftir rúman mánuð er Ísland og Rúmenía mætast í umspili fyrir EM 2020. Leikið verður á Laugardalsvelli 26. mars. Það er vonandi að strákarnir okkar hafa góðar gætur á þessum 22 ára sókndjarfa miðjumanni. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Rúmeníu mætir Búlgaríu eða Ungverjalandi þann 31. mars. What a night for Ianis Hagi! What. A. Night. What a wonderful European debut at Rangers. His fantastic dad was at Ibrox tonight to support him, despite the fact that Viitorul, the club Hagi senior created, owns and manages, has a crucial game at the weekend. pic.twitter.com/4yg1k30lHc— Emanuel Roşu (@Emishor) February 20, 2020 EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Rangers lenti 2-0 undir en með tveimur mörkum frá Hagi og Joe Aribo tryggðu Rangers sér 3-2 sigur. Þeir leiða því fyrir síðari leikinn gegn Portúgal sem fer fram í næstu viku. Hagi er frá Rúmeníu en pabbi hans lék með bæði Real Madrid og Barcelona þar sem hann vakti mikla lukku. Pabbinn var í stúkunni er Hagi skoraði mörkin fyrir Steven Gerrard í gær. Two goals from Ianis Hagi, scored with father Gheorghe watching on, completed a stunning turnaround to give Rangers a 3-2 win over Braga in a pulsating Europa League first leg at Ibrox.— Sky Sports Football (@SkyFootball) February 20, 2020 Hagi yngri mun spila á Laugardalsvelli eftir rúman mánuð er Ísland og Rúmenía mætast í umspili fyrir EM 2020. Leikið verður á Laugardalsvelli 26. mars. Það er vonandi að strákarnir okkar hafa góðar gætur á þessum 22 ára sókndjarfa miðjumanni. Sigurvegarinn úr leik Íslands og Rúmeníu mætir Búlgaríu eða Ungverjalandi þann 31. mars. What a night for Ianis Hagi! What. A. Night. What a wonderful European debut at Rangers. His fantastic dad was at Ibrox tonight to support him, despite the fact that Viitorul, the club Hagi senior created, owns and manages, has a crucial game at the weekend. pic.twitter.com/4yg1k30lHc— Emanuel Roşu (@Emishor) February 20, 2020
EM 2020 í fótbolta Evrópudeild UEFA Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira