Segir að Robert Lewandowski sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2020 17:30 Robert Lewandowski í leiknum á Stamford Bridge í gær. Getty/Stephanie Meek Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Robert Lewandowski er nú kominn með 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni og alls 39 mörk í 33 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Bæjarar hafa unnið alla Meistaradeildarleiki sína á leiktíðinni og þar hefur frammistaða Lewandowski haft mikið að segja. Liðsfélagi hans í Bayern telur að pólski framherjinn eigi skilið að vera nefndur í sömu mund og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar talið berst af bestu sóknarmönnum heims. Robert Lewandowski in same class as Messi and Ronaldo, claims Bayern's David Alaba after beating Chelsea. By @NickAmes82https://t.co/Wk7LfbjqGc— Guardian sport (@guardian_sport) February 26, 2020 „Hann er heimsklassa leikmaður og heimsklassa framherji,“ sagði David Alaba um Robert Lewandowski eftir leikinn á Brúnni í gær. „Við vitum öll að hann getur skorað mörk en í kvöld sýndi líka að hann getur gefið stoðsendingar líka. Við vitum að hann er mjög mikilvægur fyrir okkar lið og við erum þakklátir fyrir að haga hann í okkar hóp,“ sagði David Alaba. Robert Lewandowski lagði upp tvö mörk fyrir Serge Gnabry áður en hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Bæjara. „Hann sýnir hversu góður hann er á hverri helgi. Hann er einn af þeim bestu og kannski besti framherji heims í dag. Hann skorar mörk í næstum því öllum leikjum og auðvitað finnst mér að hann sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo,“ sagði Alaba. Hér fyrir neðan má sjá mörk Bayern München í leiknum. Klippa: Mörkin og atvikin úr leik Bayern og Chelsea Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Robert Lewandowski hefur skorað í öllum leikjum sínum með Bayern München í Meistaradeildinni á þessu tímabili og var með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri á Chelsea í sextán liða úrslitunum í gærkvöldi. Robert Lewandowski er nú kominn með 11 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni á leiktíðinni og alls 39 mörk í 33 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Bæjarar hafa unnið alla Meistaradeildarleiki sína á leiktíðinni og þar hefur frammistaða Lewandowski haft mikið að segja. Liðsfélagi hans í Bayern telur að pólski framherjinn eigi skilið að vera nefndur í sömu mund og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo þegar talið berst af bestu sóknarmönnum heims. Robert Lewandowski in same class as Messi and Ronaldo, claims Bayern's David Alaba after beating Chelsea. By @NickAmes82https://t.co/Wk7LfbjqGc— Guardian sport (@guardian_sport) February 26, 2020 „Hann er heimsklassa leikmaður og heimsklassa framherji,“ sagði David Alaba um Robert Lewandowski eftir leikinn á Brúnni í gær. „Við vitum öll að hann getur skorað mörk en í kvöld sýndi líka að hann getur gefið stoðsendingar líka. Við vitum að hann er mjög mikilvægur fyrir okkar lið og við erum þakklátir fyrir að haga hann í okkar hóp,“ sagði David Alaba. Robert Lewandowski lagði upp tvö mörk fyrir Serge Gnabry áður en hann innsiglaði sigurinn með þriðja marki Bæjara. „Hann sýnir hversu góður hann er á hverri helgi. Hann er einn af þeim bestu og kannski besti framherji heims í dag. Hann skorar mörk í næstum því öllum leikjum og auðvitað finnst mér að hann sé í flokki með þeim Messi og Ronaldo,“ sagði Alaba. Hér fyrir neðan má sjá mörk Bayern München í leiknum. Klippa: Mörkin og atvikin úr leik Bayern og Chelsea
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira