Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 09:00 Giannis í stuði. vísir/getty Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru óstöðvandi og gjörsamlega gengu frá Oklahoma City Thunder í gær, 133-86, þar sem Giannis fór á kostum með 32 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar á innan við 30 mínútum. Milwaukee eru langefstir í Austur-deildinni með 51 sigurleik í 59 leikjum. The. Greek. Freak.#PhantomCam x #FearTheDeer : ESPN pic.twitter.com/5gktExGFwK— NBA (@NBA) February 29, 2020 Hið unga lið New Orleans Pelicans sigraði Cleveland með 12 stiga mun, Zion Williamsson og Brandon Ingram voru í stuði. Zion var með 24 stig og Ingram var með 29. Pelicans sem voru í basli í byrjun tímabils eru nú aðeins tveimur sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni og hafa unnið sex af síðustu 10 leikjum sínum. B.I. & Zion combine for 53 @B_Ingram13 drops 29 PTS while @Zionwilliamson (24 PTS) becomes the 1st player in @NBAHistory to score 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/SuPot0tJNc— NBA (@NBA) February 29, 2020 25 PTS for B.I. and 20 PTS for Zion. Zion Williamson becomes the 1st player in @NBAHistory to record 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/Rz8y6I3ZzJ— NBA (@NBA) February 29, 2020 Bradley Beal heldur áfram að gera góða hluti fyrir Washington á tímabilinu þrátt fyrir að lið hans hafi tapað gegn Utah í nótt. Beal var með 42 stig og var þetta 17. leikurinn í röð þar sem hann skorar 25 stig eða meira. Donovan Mitchell var atkvæðamestur í Utah með 30 stig og 8 fráköst. ▪️ 17th straight game with 25+ points ▪️ 10th 40-point game of the season Bradley Beal is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/c0q2AD6PWJ— NBA Fantasy (@NBAFantasy) February 29, 2020 Hinn bráðskemmtilegi leikmaður Trae Young var með 14 stoðsendingar þegar lið hans, Atlanta Hawks, vann þægilegan sigur á Brooklyn, 141-118. John Collins var stigahæstur með 33 stig. Meistarar Toronto Raptors töpuðu óvænt fyrir Charlotte á heimavelli, 96-99, þar sem Nick Nurse þjálfari Raptors fékk á sig tæknivillu í stöðunni 96-96 þegar um 2 sekúndur voru eftir af leiknum. Nick Nurse couldn't believe it. Tough way to lose in Toronto. pic.twitter.com/5sGS3dW3pk— SportsCenter (@SportsCenter) February 29, 2020 Í stórleik kvöldsins mættust Denver Nuggets og LA Clippers í Staples Center. Clippers unnu sannfærandi sigur, 132-103, og jöfnuðu þar með fjölda sigurleikja Denver. Paul George var stigahæstur Clippers leikmanna með 24 stig og Kawhi Leonard fylgdi honum á eftir með 19 stig. Nikola Jokic var með 21 stig fyrir Denver og Jerami Grant 20 stig.Öll úrslit næturinnar: LA Clippers 132-103 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 133-86 OKC Thunder Orlando Magic 136-125 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 129-119 Washington Wizards Phoenix Suns 111-113 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 116-104 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 101-104 Sacramento Kings Miami Heat 126-118 Dallas Mavericks Toronto Raptors 96-99 Charlotte Hornets Atlanta Hawks 141-118 Brooklyn Nets the updated NBA standings following Friday night’s action. pic.twitter.com/EUdY6KhCoW— NBA (@NBA) February 29, 2020 NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks eru óstöðvandi og gjörsamlega gengu frá Oklahoma City Thunder í gær, 133-86, þar sem Giannis fór á kostum með 32 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar á innan við 30 mínútum. Milwaukee eru langefstir í Austur-deildinni með 51 sigurleik í 59 leikjum. The. Greek. Freak.#PhantomCam x #FearTheDeer : ESPN pic.twitter.com/5gktExGFwK— NBA (@NBA) February 29, 2020 Hið unga lið New Orleans Pelicans sigraði Cleveland með 12 stiga mun, Zion Williamsson og Brandon Ingram voru í stuði. Zion var með 24 stig og Ingram var með 29. Pelicans sem voru í basli í byrjun tímabils eru nú aðeins tveimur sigurleikjum frá sæti í úrslitakeppninni og hafa unnið sex af síðustu 10 leikjum sínum. B.I. & Zion combine for 53 @B_Ingram13 drops 29 PTS while @Zionwilliamson (24 PTS) becomes the 1st player in @NBAHistory to score 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/SuPot0tJNc— NBA (@NBA) February 29, 2020 25 PTS for B.I. and 20 PTS for Zion. Zion Williamson becomes the 1st player in @NBAHistory to record 20+ points in 10 straight games before the age of 20! pic.twitter.com/Rz8y6I3ZzJ— NBA (@NBA) February 29, 2020 Bradley Beal heldur áfram að gera góða hluti fyrir Washington á tímabilinu þrátt fyrir að lið hans hafi tapað gegn Utah í nótt. Beal var með 42 stig og var þetta 17. leikurinn í röð þar sem hann skorar 25 stig eða meira. Donovan Mitchell var atkvæðamestur í Utah með 30 stig og 8 fráköst. ▪️ 17th straight game with 25+ points ▪️ 10th 40-point game of the season Bradley Beal is the #NBAFantasy Player of the Night! pic.twitter.com/c0q2AD6PWJ— NBA Fantasy (@NBAFantasy) February 29, 2020 Hinn bráðskemmtilegi leikmaður Trae Young var með 14 stoðsendingar þegar lið hans, Atlanta Hawks, vann þægilegan sigur á Brooklyn, 141-118. John Collins var stigahæstur með 33 stig. Meistarar Toronto Raptors töpuðu óvænt fyrir Charlotte á heimavelli, 96-99, þar sem Nick Nurse þjálfari Raptors fékk á sig tæknivillu í stöðunni 96-96 þegar um 2 sekúndur voru eftir af leiknum. Nick Nurse couldn't believe it. Tough way to lose in Toronto. pic.twitter.com/5sGS3dW3pk— SportsCenter (@SportsCenter) February 29, 2020 Í stórleik kvöldsins mættust Denver Nuggets og LA Clippers í Staples Center. Clippers unnu sannfærandi sigur, 132-103, og jöfnuðu þar með fjölda sigurleikja Denver. Paul George var stigahæstur Clippers leikmanna með 24 stig og Kawhi Leonard fylgdi honum á eftir með 19 stig. Nikola Jokic var með 21 stig fyrir Denver og Jerami Grant 20 stig.Öll úrslit næturinnar: LA Clippers 132-103 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 133-86 OKC Thunder Orlando Magic 136-125 Minnesota Timberwolves Utah Jazz 129-119 Washington Wizards Phoenix Suns 111-113 Detroit Pistons New Orleans Pelicans 116-104 Cleveland Cavaliers Memphis Grizzlies 101-104 Sacramento Kings Miami Heat 126-118 Dallas Mavericks Toronto Raptors 96-99 Charlotte Hornets Atlanta Hawks 141-118 Brooklyn Nets the updated NBA standings following Friday night’s action. pic.twitter.com/EUdY6KhCoW— NBA (@NBA) February 29, 2020
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira