Segir Ronaldo of gamlan fyrir Bayern Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 16:00 Ronaldo varð 35 ára á miðvikudaginn. vísir/getty Forseti Bayern München, Herbert Hainer, segir að Cristiano Ronaldo sé of gamall fyrir þýsku meistarana. Hainer sagði þetta á fundi með stuðningsmönnum Bayern í síðustu viku. „Margir leikmenn eru orðaðir við okkur,“ sagði Hainer. „Cristiano ætti að vera aðeins of gamall fyrir okkur.“ Samningur Ronaldos við Juventus rennur út 2022 þegar Portúgalinn verður 37 ára. Ronaldo hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað í tíu leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni í röð. Hann hefur alls skorað 23 mörk í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hainer var einnig spurður út í áhuga Bayern á Leroy Sané, þýska landsliðsmanninum hjá Manchester City. „Leroy er framúskarandi leikmaður sem við höfum áhuga á, eins og vitað er. Sjáum hvernig hann kemur til baka eftir meiðslin,“ sagði Hainer um Sané sem hefur ekkert leikið á tímabilinu vegna meiðsla. Þýski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. 5. febrúar 2020 15:30 Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. 10. febrúar 2020 10:30 Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð en Juventus tapaði | Sjáðu mörkin Juventus laut í lægra haldi fyrir Verona í ítölsku úrvalsdeildinni. 8. febrúar 2020 21:45 Markalaust í toppslagnum í Þýskalandi Ekkert mark var skorað í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. 9. febrúar 2020 19:08 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Forseti Bayern München, Herbert Hainer, segir að Cristiano Ronaldo sé of gamall fyrir þýsku meistarana. Hainer sagði þetta á fundi með stuðningsmönnum Bayern í síðustu viku. „Margir leikmenn eru orðaðir við okkur,“ sagði Hainer. „Cristiano ætti að vera aðeins of gamall fyrir okkur.“ Samningur Ronaldos við Juventus rennur út 2022 þegar Portúgalinn verður 37 ára. Ronaldo hefur verið í miklum ham að undanförnu og skorað í tíu leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni í röð. Hann hefur alls skorað 23 mörk í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hainer var einnig spurður út í áhuga Bayern á Leroy Sané, þýska landsliðsmanninum hjá Manchester City. „Leroy er framúskarandi leikmaður sem við höfum áhuga á, eins og vitað er. Sjáum hvernig hann kemur til baka eftir meiðslin,“ sagði Hainer um Sané sem hefur ekkert leikið á tímabilinu vegna meiðsla.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. 5. febrúar 2020 15:30 Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. 10. febrúar 2020 10:30 Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð en Juventus tapaði | Sjáðu mörkin Juventus laut í lægra haldi fyrir Verona í ítölsku úrvalsdeildinni. 8. febrúar 2020 21:45 Markalaust í toppslagnum í Þýskalandi Ekkert mark var skorað í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. 9. febrúar 2020 19:08 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Ronaldo og Neymar halda báðir upp á afmælið sitt í dag 5. febrúar er stór dagur fyrir fótboltann því tveir af bestu knattspyrnumönnum heims undanfarin ár eru báðir fæddir þennan dag. 5. febrúar 2020 15:30
Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. 10. febrúar 2020 10:30
Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð en Juventus tapaði | Sjáðu mörkin Juventus laut í lægra haldi fyrir Verona í ítölsku úrvalsdeildinni. 8. febrúar 2020 21:45
Markalaust í toppslagnum í Þýskalandi Ekkert mark var skorað í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni. 9. febrúar 2020 19:08