Útlit fyrir erfiða stjórnarmyndun á Írlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. febrúar 2020 18:30 Flókin stjórnarmyndun bíður á Írlandi eftir kosningar helgarinnar. Litlu munar á efstu þremur flokkunum og enginn fær hreinan meirihluta. Myndin að ofan sýnir hvernig niðurstöðurnar litu út klukkan hálfsex. Sinn Féin með flest sæti og óumdeildur sigurvegari kosninganna. Flokkurinn er að nærri tvöfalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum, aðallega á kostnað annarra vinstriflokka. Stjórnarmyndun gæti orðið nokkuð flókin. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, sagði í dag að fyrsta val væri alltaf að mynda stjórn án Fianna Fáil og Fine Gael. Það gæti þó orðið flókið. Fine Gael með Leo Varadkar forsætisráðherra í fararbroddi tapar fylgi á milli kosninga og virðist frammistaða hans í samningaviðræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu ekki hafa verið ofarlega í huga kjósenda. Fianna Fáil tapar sömuleiðis fylgi. Fyrir kosningar höfðu báðir flokkar útilokað samstarf með Sinn Féin. Varadkar ítrekaði þessa afstöðu í gær en Fianna Fáil hefur dregið nokkuð í land, sagt ekkert ómögulegt þótt bilið á milli flokkanna sé vissulega töluvert. Sinn Féin hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála. Flokkurinn býður einnig fram á Norður-Írlandi, á þannig sæti á bæði breska og írska þinginu, og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland Írland Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Flókin stjórnarmyndun bíður á Írlandi eftir kosningar helgarinnar. Litlu munar á efstu þremur flokkunum og enginn fær hreinan meirihluta. Myndin að ofan sýnir hvernig niðurstöðurnar litu út klukkan hálfsex. Sinn Féin með flest sæti og óumdeildur sigurvegari kosninganna. Flokkurinn er að nærri tvöfalda fylgi sitt frá því í síðustu kosningum, aðallega á kostnað annarra vinstriflokka. Stjórnarmyndun gæti orðið nokkuð flókin. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, sagði í dag að fyrsta val væri alltaf að mynda stjórn án Fianna Fáil og Fine Gael. Það gæti þó orðið flókið. Fine Gael með Leo Varadkar forsætisráðherra í fararbroddi tapar fylgi á milli kosninga og virðist frammistaða hans í samningaviðræðum um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu ekki hafa verið ofarlega í huga kjósenda. Fianna Fáil tapar sömuleiðis fylgi. Fyrir kosningar höfðu báðir flokkar útilokað samstarf með Sinn Féin. Varadkar ítrekaði þessa afstöðu í gær en Fianna Fáil hefur dregið nokkuð í land, sagt ekkert ómögulegt þótt bilið á milli flokkanna sé vissulega töluvert. Sinn Féin hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála. Flokkurinn býður einnig fram á Norður-Írlandi, á þannig sæti á bæði breska og írska þinginu, og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland
Írland Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira