Ný mæling sýnir 200 þúsund tonna loðnustofn og ákveðið að leita betur Kristján Már Unnarsson skrifar 10. febrúar 2020 20:15 Birkir Bárðarson fiskifræðingur er leiðangursstjóri um borð í Árna Friðrikssyni. Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Nýjar loðnutorfur sem fundist hafa undan Norðurlandi gefa vonarglætu um að ekki sé öll nótt úti enn um loðnuvertíð og hefur verið ákveðið að framlengja loðnuleit hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar og undirbúa þriðja leitarleiðangur veiðiskipa. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Loðnuleiðangri númer tvö er núna lokið og veiðskipin fjögur sem tóku þátt flest snúin til hafnar en þau voru Margrét, Aðalsteinn Jónsson, Börkur og Polar Amaroq. Ferlar skipanna nú síðdegis. Þau sem tóku þátt í loðnuleiðangri númer tvö eru þannig táknuð: Ljósblár Árni Friðriksson, rauður Margrét, hvítur Börkur, bleikur Aðalsteinn Jónsson, gulur Polar Amaroq.Mynd/Hafrannsóknastofnun. Ákveðið er hins vegar að Árni Friðriksson haldi leit áfram en hafrannsóknskipið er núna undan suðausturlandi og sagði Birkir Bárðarson leiðangursstjóri nú síðdegis að verið væri að undirbúa að fá veiðiskip með í nýjan leiðangur, þann þriðja í röðinni. Ástæðan eru loðnutorfur sem fundust vestur af Kolbeinseyjarhrygg, suðvestan Kolbeinseyjar, en þær hafa kveikt nægilega mikla von til þess að menn eru ekki ennþá tilbúnir að afskrifa loðnuvertíð í ár. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hóf fyrsta leitarleiðangurinn þann 13. janúar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Birkir tekur þó fram að enn vanti talsvert upp á til að unnt sé að leyfa veiðar en eftir leiðangurinn núna metur hann loðnustofninn gróflega upp á 200 til 250 þúsund tonn. Það er fjórfalt meira en eftir fyrsta leiðangurinn, sem sýndi aðeins 64 þúsund tonn. Talan þarf hins vegar að komast yfir 400 þúsund tonn til að aflaregla heimili veiðar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. 5. febrúar 2020 09:02 Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. 3. febrúar 2020 13:45 Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. 5. febrúar 2020 11:43 Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. 18. janúar 2020 13:39 Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7. febrúar 2020 23:15 Leitin að loðnutorfunum hafin og stefnt á norðausturhornið Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar úr Reykjavík í dag en frést hefur af loðnu bæði á Vestfjarðamiðum og norðaustur af Melrakkasléttu. 13. janúar 2020 22:00 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Nýjar loðnutorfur sem fundist hafa undan Norðurlandi gefa vonarglætu um að ekki sé öll nótt úti enn um loðnuvertíð og hefur verið ákveðið að framlengja loðnuleit hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar og undirbúa þriðja leitarleiðangur veiðiskipa. Frá þessu var greint í fréttum Stöðvar 2. Loðnuleiðangri númer tvö er núna lokið og veiðskipin fjögur sem tóku þátt flest snúin til hafnar en þau voru Margrét, Aðalsteinn Jónsson, Börkur og Polar Amaroq. Ferlar skipanna nú síðdegis. Þau sem tóku þátt í loðnuleiðangri númer tvö eru þannig táknuð: Ljósblár Árni Friðriksson, rauður Margrét, hvítur Börkur, bleikur Aðalsteinn Jónsson, gulur Polar Amaroq.Mynd/Hafrannsóknastofnun. Ákveðið er hins vegar að Árni Friðriksson haldi leit áfram en hafrannsóknskipið er núna undan suðausturlandi og sagði Birkir Bárðarson leiðangursstjóri nú síðdegis að verið væri að undirbúa að fá veiðiskip með í nýjan leiðangur, þann þriðja í röðinni. Ástæðan eru loðnutorfur sem fundust vestur af Kolbeinseyjarhrygg, suðvestan Kolbeinseyjar, en þær hafa kveikt nægilega mikla von til þess að menn eru ekki ennþá tilbúnir að afskrifa loðnuvertíð í ár. Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hóf fyrsta leitarleiðangurinn þann 13. janúar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Birkir tekur þó fram að enn vanti talsvert upp á til að unnt sé að leyfa veiðar en eftir leiðangurinn núna metur hann loðnustofninn gróflega upp á 200 til 250 þúsund tonn. Það er fjórfalt meira en eftir fyrsta leiðangurinn, sem sýndi aðeins 64 þúsund tonn. Talan þarf hins vegar að komast yfir 400 þúsund tonn til að aflaregla heimili veiðar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. 5. febrúar 2020 09:02 Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. 3. febrúar 2020 13:45 Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. 5. febrúar 2020 11:43 Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. 18. janúar 2020 13:39 Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7. febrúar 2020 23:15 Leitin að loðnutorfunum hafin og stefnt á norðausturhornið Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar úr Reykjavík í dag en frést hefur af loðnu bæði á Vestfjarðamiðum og norðaustur af Melrakkasléttu. 13. janúar 2020 22:00 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Tapaðar launatekjur vegna loðnubrests í Eyjum milljarður króna Þungt hljóð í Vestmannaeyingum vegna loðnubrests. 5. febrúar 2020 09:02
Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. 3. febrúar 2020 13:45
Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. 5. febrúar 2020 11:43
Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. 18. janúar 2020 13:39
Ekki bjartsýni að loðna finnist í öðrum rannsóknarleiðangri Sjávarútvegsráðherra segir loðnubrest tvö ár í röð vera skell en ólíklegt sé að stjórnvöld hlaupi undir bagga með þeim sveitarfélögum sem bresturinn bitni þyngst á. 7. febrúar 2020 23:15
Leitin að loðnutorfunum hafin og stefnt á norðausturhornið Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar úr Reykjavík í dag en frést hefur af loðnu bæði á Vestfjarðamiðum og norðaustur af Melrakkasléttu. 13. janúar 2020 22:00