Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð Sindri Sverrisson skrifar 10. febrúar 2020 23:30 Rangers unnu langþráðan sigur gegn Celtic en Alfredo Morelos fékk að líta rauða spjaldið. vísir/epa Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers. „Við líðum ekki mismunun af neinu tagi og skoska lögreglan mun halda áfram að rannsaka hvert tilfelli þar sem að grunur leikur á mismunun, og draga þá sem bera ábyrgð fyrir viðeigandi dómstóla. Við viljum minna almenning á að hinn ákærði er undir 18 ára aldri og samkvæmt lögum má því ekki gefa upp nafn hans,“ sagði fulltrúi lögreglunnar við fjölmiðla. Nikola Katic tryggði Rangers 2:1-sigur í umræddum leik en þetta var fyrsti sigur Rangers á Celtic Park síðan árið 2010. Alfredo Morelos, leikmaður Rangers, fékk rautt spjald fyrir leikaraskap seint í leiknum og Ryan Christie hjá Celtic var úrskurðaður í tveggja leikja bann í kjölfar leiksins eftir að í ljós kom að hann hefði gripið í klof Morelos. Eftir sigurinn voru Rangers aðeins tveimur stigum á eftir Celtic en nú er munurinn orðinn sjö stig, þó að Rangers eigi reyndar leik til góða. Kynþáttafordómar Skotland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers. „Við líðum ekki mismunun af neinu tagi og skoska lögreglan mun halda áfram að rannsaka hvert tilfelli þar sem að grunur leikur á mismunun, og draga þá sem bera ábyrgð fyrir viðeigandi dómstóla. Við viljum minna almenning á að hinn ákærði er undir 18 ára aldri og samkvæmt lögum má því ekki gefa upp nafn hans,“ sagði fulltrúi lögreglunnar við fjölmiðla. Nikola Katic tryggði Rangers 2:1-sigur í umræddum leik en þetta var fyrsti sigur Rangers á Celtic Park síðan árið 2010. Alfredo Morelos, leikmaður Rangers, fékk rautt spjald fyrir leikaraskap seint í leiknum og Ryan Christie hjá Celtic var úrskurðaður í tveggja leikja bann í kjölfar leiksins eftir að í ljós kom að hann hefði gripið í klof Morelos. Eftir sigurinn voru Rangers aðeins tveimur stigum á eftir Celtic en nú er munurinn orðinn sjö stig, þó að Rangers eigi reyndar leik til góða.
Kynþáttafordómar Skotland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira