Sinn Féin hlaut flest atkvæði en verður næst stærstur á þingi Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2020 08:22 Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, fagnaði þegar úrslit lágu fyrir. Getty Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest fyrsta vals atkvæði í írsku þingkosningunum sem fram fóru um helgina. Flokkurinn þarf þó að sætta sig við að verða annar stærsti flokkur á þingi. Þegar búið er að telja öll atkvæði liggur fyrir að stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, Fianna Fáil, hlaut 38 þingsæti, og Sinn Féin 37 þingsæti. Fine Gael, flokkur Leo Varadkar forsætisráðherra, verður þriðji stæsti flokkurinn á þingi með sína 35 þingmenn. Ljóst má vera að komandi ríkisstjórn mun þurfa að saman standa af tveimur af þremur stærstu flokkunum, auk þess að þeir munu þurfa að reiða sig á stuðning einhverra smáflokka. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, hefur lýst yfir sigri og kallað eftir viðræðum við fulltrúa Fianna Fáil og Fine Gael um myndun mögulegrar stjórnar. Nærri tvöfaldaði fylgi sitt Sinn Féin nærri tvöfaldaði fylgi sitt frá kosningunum 2016, en í kosningabaráttunni lagði flokkurinn sérstaka áherslu á að bæta aðstæður heimilislausra, bentu á áhrif hækkunar leiguverðs síðustu misserin og hrakandi þjónustu hins opinbera. Flokkurinn hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála, en hann býður einnig fram á Norður-Írlandi. Þannig á flokkurinn sæti á bæði breska og írska þinginu og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland. Kjörsókn í landinu var 62,9 prósent og nokkuð minni en í síðustu kosningunum þar sem hún var 65,2 prósent. Írland Tengdar fréttir Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. 10. febrúar 2020 10:23 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest fyrsta vals atkvæði í írsku þingkosningunum sem fram fóru um helgina. Flokkurinn þarf þó að sætta sig við að verða annar stærsti flokkur á þingi. Þegar búið er að telja öll atkvæði liggur fyrir að stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, Fianna Fáil, hlaut 38 þingsæti, og Sinn Féin 37 þingsæti. Fine Gael, flokkur Leo Varadkar forsætisráðherra, verður þriðji stæsti flokkurinn á þingi með sína 35 þingmenn. Ljóst má vera að komandi ríkisstjórn mun þurfa að saman standa af tveimur af þremur stærstu flokkunum, auk þess að þeir munu þurfa að reiða sig á stuðning einhverra smáflokka. Mary Lou McDonald, leiðtogi Sinn Féin, hefur lýst yfir sigri og kallað eftir viðræðum við fulltrúa Fianna Fáil og Fine Gael um myndun mögulegrar stjórnar. Nærri tvöfaldaði fylgi sitt Sinn Féin nærri tvöfaldaði fylgi sitt frá kosningunum 2016, en í kosningabaráttunni lagði flokkurinn sérstaka áherslu á að bæta aðstæður heimilislausra, bentu á áhrif hækkunar leiguverðs síðustu misserin og hrakandi þjónustu hins opinbera. Flokkurinn hefur lengi verið á jaðri írskra stjórnmála, en hann býður einnig fram á Norður-Írlandi. Þannig á flokkurinn sæti á bæði breska og írska þinginu og hefur það markmið að sameina Írland og Norður-Írland. Kjörsókn í landinu var 62,9 prósent og nokkuð minni en í síðustu kosningunum þar sem hún var 65,2 prósent.
Írland Tengdar fréttir Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. 10. febrúar 2020 10:23 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. 10. febrúar 2020 10:23