Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 10:00 Sóknarleikur Hauka var ekki upp á marga fiska í tapinu fyrir Val, 26-32, eins og farið var yfir í Seinni bylgjunni í gær. Arnar Pétursson sagði ábyrgð leikmanna Hauka mikla og ekki væri hægt að skella allri skuldinni á þjálfarann, Gunnar Magnússon. Ágúst Jóhannsson sagði að of margir leikmenn Hauka hafi ekki skilað sínu í sókninni og nefndi þar m.a. örvhentu skytturnar. Arnari fannst skrítið að Haukar skyldu ekki búa til fleiri og betri skotfæri fyrir Adam Hauk Baumruk. „Maður hefði viljað sjá Haukana, í þeim vandræðum sem þeir voru í, koma Adam í einhver færi. Það er ekkert í gangi. Þetta er ekki nægilega markvisst,“ sagði Arnar. „Sóknarleikur Hauka var staður og þeir voru hægir og slakir.“ Arnar skilur ekki hvað leikmönnum Hauka gengur til. „Gunni er frábær þjálfari og hann reynir að setja upp hluti í vörn og sókn. Mér finnst ábyrgð leikmanna Hauka gríðarlega mikil,“ sagði Arnar. Ágúst segir að of margir leikmenn Hauka hafi leikið undir pari í sókninni. „Við getum tekið Atla Báru, Tjörva, Adam og hægri skytturnar, Ásgeir Örn og Ólaf Ægi. Ásgeir hefur verið einn okkar besti leikmaður í gegnum tíðina en er hvorki fugl né fiskur í sókninni. Og Ólafur Ægir sem er að koma úr atvinnumennsku, menn verða að gera meiri kröfur á þessa menn,“ sagði Ágúst. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-32 | Valsmenn aðeins stigi á eftir Haukum eftir öruggan sigur Valsmenn unnu sannfærandi sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 9. febrúar 2020 21:15 Aron tekur við Haukum í þriðja sinn Aron Kristjánsson tekur við Haukum eftir þetta tímabil. Hann er öllum hnútum kunnugur á Ásvöllum. 10. febrúar 2020 06:50 Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. 10. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira
Sóknarleikur Hauka var ekki upp á marga fiska í tapinu fyrir Val, 26-32, eins og farið var yfir í Seinni bylgjunni í gær. Arnar Pétursson sagði ábyrgð leikmanna Hauka mikla og ekki væri hægt að skella allri skuldinni á þjálfarann, Gunnar Magnússon. Ágúst Jóhannsson sagði að of margir leikmenn Hauka hafi ekki skilað sínu í sókninni og nefndi þar m.a. örvhentu skytturnar. Arnari fannst skrítið að Haukar skyldu ekki búa til fleiri og betri skotfæri fyrir Adam Hauk Baumruk. „Maður hefði viljað sjá Haukana, í þeim vandræðum sem þeir voru í, koma Adam í einhver færi. Það er ekkert í gangi. Þetta er ekki nægilega markvisst,“ sagði Arnar. „Sóknarleikur Hauka var staður og þeir voru hægir og slakir.“ Arnar skilur ekki hvað leikmönnum Hauka gengur til. „Gunni er frábær þjálfari og hann reynir að setja upp hluti í vörn og sókn. Mér finnst ábyrgð leikmanna Hauka gríðarlega mikil,“ sagði Arnar. Ágúst segir að of margir leikmenn Hauka hafi leikið undir pari í sókninni. „Við getum tekið Atla Báru, Tjörva, Adam og hægri skytturnar, Ásgeir Örn og Ólaf Ægi. Ásgeir hefur verið einn okkar besti leikmaður í gegnum tíðina en er hvorki fugl né fiskur í sókninni. Og Ólafur Ægir sem er að koma úr atvinnumennsku, menn verða að gera meiri kröfur á þessa menn,“ sagði Ágúst. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-32 | Valsmenn aðeins stigi á eftir Haukum eftir öruggan sigur Valsmenn unnu sannfærandi sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 9. febrúar 2020 21:15 Aron tekur við Haukum í þriðja sinn Aron Kristjánsson tekur við Haukum eftir þetta tímabil. Hann er öllum hnútum kunnugur á Ásvöllum. 10. febrúar 2020 06:50 Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. 10. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 26-32 | Valsmenn aðeins stigi á eftir Haukum eftir öruggan sigur Valsmenn unnu sannfærandi sigur á Haukum í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 9. febrúar 2020 21:15
Aron tekur við Haukum í þriðja sinn Aron Kristjánsson tekur við Haukum eftir þetta tímabil. Hann er öllum hnútum kunnugur á Ásvöllum. 10. febrúar 2020 06:50
Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. 10. febrúar 2020 19:15