Vegir á Vestfjörðum þoldu ekki þíðuna í síðustu viku Kristján Már Unnarsson skrifar 11. febrúar 2020 09:15 Frá Bíldudalsvegi í innanverðum Tálknafirði. Bílarnir þurfa að læðast yfir holurnar í slitlaginu. Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Slitlagið á þjóðvegum á Vestfjörðum er víða mikið skemmt eftir þíðuna í síðustu viku og á verstu köflunum milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar hefur Vegagerðin neyðst til að lækka hámarkshraða. Myndir af vegaskemmdum mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Vegurinn um Mikladal, milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar, er umferðarmesti fjallvegur Vestfjarða á veturna, að sögn Bríetar Arnardóttur, yfirverkstjóra Vegagerðarinnar á Patreksfirði. Þar er núna búið að lækka hámarkshraða niður í fimmtíu kílómetra hraða. Svona fer fyrir fjármunum skattborgara sem ráðamenn samgöngumála ráðstafa til varanlegrar vegagerðar.Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Í botni Tálknafjarðar þurfa menn að aka ennþá hægar, hreinlega læðast yfir holurnar, segir Bjarnveig Guðbrandsdóttir oddviti, sem tók þessar myndir af skemmdunum, en hún segir umferð flutningabíla hafa stóraukist um vegina með uppbyggingu fiskeldis á sunnanverðum Vestfjörðum. Á þessum vegarkafla um Mikladal hefur hámarkshraði verið lækkaður vegna vegaskemmda niður í fimmtíu kílómetra á klukkustund.Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Bríet vegaverkstjóri segir umhleypinga í veðrinu og sérstaklega þíðuna í síðustu viku valda mestu um skemmdirnar og þetta verði lagfært við fyrsta tækifæri. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fiskeldi Samgöngur Tálknafjörður Umferðaröryggi Veður Vesturbyggð Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira
Slitlagið á þjóðvegum á Vestfjörðum er víða mikið skemmt eftir þíðuna í síðustu viku og á verstu köflunum milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar hefur Vegagerðin neyðst til að lækka hámarkshraða. Myndir af vegaskemmdum mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Vegurinn um Mikladal, milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar, er umferðarmesti fjallvegur Vestfjarða á veturna, að sögn Bríetar Arnardóttur, yfirverkstjóra Vegagerðarinnar á Patreksfirði. Þar er núna búið að lækka hámarkshraða niður í fimmtíu kílómetra hraða. Svona fer fyrir fjármunum skattborgara sem ráðamenn samgöngumála ráðstafa til varanlegrar vegagerðar.Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Í botni Tálknafjarðar þurfa menn að aka ennþá hægar, hreinlega læðast yfir holurnar, segir Bjarnveig Guðbrandsdóttir oddviti, sem tók þessar myndir af skemmdunum, en hún segir umferð flutningabíla hafa stóraukist um vegina með uppbyggingu fiskeldis á sunnanverðum Vestfjörðum. Á þessum vegarkafla um Mikladal hefur hámarkshraði verið lækkaður vegna vegaskemmda niður í fimmtíu kílómetra á klukkustund.Mynd/Bjarnveig Guðbrandsdóttir. Bríet vegaverkstjóri segir umhleypinga í veðrinu og sérstaklega þíðuna í síðustu viku valda mestu um skemmdirnar og þetta verði lagfært við fyrsta tækifæri. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Fiskeldi Samgöngur Tálknafjörður Umferðaröryggi Veður Vesturbyggð Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira