Seinni bylgjan: Kláruðu leikinn með fjóra vinstri hornamenn inni á vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 20:15 Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Eyjamenn gerðu góða ferð í Mosfellsbæinn á sunnudaginn og unnu sex marka sigur á Aftureldingu, 26-32, í Olís-deild karla. Uppstilling ÍBV síðustu 20 mínútur leiksins var nokkuð óhefðbundin en fjórir af sex útileikmönnunum voru rétthentir hornamenn. „Það eru í raun fjórir vinstri hornamenn sem klára síðustu 20 mínúturnar. Það er galið að þeir hafi klárað þennan leik en gerðu þetta frábærlega,“ sagði Arnar Pétursson í Seinni bylgjunni í gær. „Grétar Þór Eyþórsson, sá bikaróði, var í hægra horninu, Hákon [Daði Styrmisson] var á miðjunni, Friðrik Hólm [Jónsson] var í vinstra horninu og Ívar Logi [Styrmisson], sem hefur spilað mikið í horninu, var hægra megin fyrir utan.“ Eyjamenn lentu í áföllum í leiknum, Fannar Þór Friðgeirsson fékk rautt spjald og Kristján Örn Kristjánsson gat ekki beitt sér að fullu, en þjálfarateymið átti ása uppi í erminni. „Afturelding jafnaði í 20-20 og þá tók Erlingur [Richardsson] leikhlé. Í kjölfarið kemur hann inn á með fjóra vinstri hornamenn, Dag [Arnarsson] og Elliða [Snæ Viðarsson],“ sagði Arnar. „Ég veit ekki hvað Afturelding hélt. Héldu þeir að þetta væri búið.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11. febrúar 2020 10:00
Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11. febrúar 2020 11:49
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma ÍBV gerði góða ferð í Mosfellsbæinn og vann sex marka sigur á Aftureldingu. 9. febrúar 2020 18:30
Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11. febrúar 2020 12:30